Fylkir - 01.01.1919, Side 4

Fylkir - 01.01.1919, Side 4
4 FYI.KIR. að byggja á því neinn verksmiðjuiðnað (sbr. 2. heffi Fylkis), eru enn ósönnuð. Alþingi hefir ekki, það eg fil veit, lagt fram neitt fé til þess að rannsaka neitt til hlítar, hve mikið finst af kalk- steini hér á landi, né hve nýtilegur hann er. Rannsóknarferðir dr. Helga Péturss hafa verið meira jarðfræðislegar en verkfræðis- legar. Og kalkbrenslu félagið, sem fengið hefir einka leyfl til þess að brenna Esju-kalksteininn, hefir ekki starfað neitt, nú um nokk- ur ár. Pörfin á ódýru og góðu byggingarefni er hverjum manni auð- sæ. Annars verða hin ýmsu fyrirtæki, sem nú eru á dagskrá þings og þjóðar, óvinnandi vegna kostnaðarins. Pannig verðui kostnaður lítilla safmagnsstöðva yfir 1000 kr. hvert hestafl, með núverandi prísum, því að steinverkið eitt kostar nál. miljón kf- fyrir 3000 hestafla stöð (sbr. áætlun Ragnars Lie um rafmagns- stöð við Elliðaár Rvíkur, í jan. 1917). Til þess að kostnaður raf- magnsstöðva verði alþýðu ekki um megn, má byggingarefnið ekki vera með neinu afar verði, eins og nú er orðið.* Pað var til þess að vekja athygli almenuings á þessu megiu- atriði steinvinnu og bygginga hér á landi og til að kynna mér ögn betur steinaríki íslands og þá menn, er bezt bæru skyu- bragð á steina- og jarðtegundir, að eg mæltist til þess í fyrra- sumar, að alþingi veitti mér 1200 kr. styrk á ári um næstu tvö ár, til að safna nýtilegum og öðrum jarðtegundum, einkum þeirn, er mætti nota til bygginga. Pingið veitti mér (16 móti 10) helni' ing þeirrar upphæðar, n.l. 600 kr. á ári, »til þess að safna stein- tegundum og til iðnaðarnáms«. Pessi fyrirskipun um iðnaðarnám fanst mér svo undarleg (eg hefi nú þrjá um sextugt), að eg aði fyrst lengi ekki að taka þenna styrk, sem mér einnig fanst; ónógur til að gera verulegt gagn ; en, eftir samtal við gætna og greinda menn, lét eg mér þetta lynda og ferðaðist dálítið Héf * Einn ten. metri af steinsteypu kostar nú 60—170 kr. (sbr. áætlun þeirra )■ Þorlákssonar og O. Hlíðdals, Rvík 29. inaí þ. á.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.