Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 6

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 6
6 FYLKIR. 3. Silfurberg (calcium oxyd.), kristaliserað; finst ekki hér norð- anlands, svo eg viti, til muna; þó talsvert austanlands; en silfurbergsnáman þar er nú orðin eign Frakka, og því ekki til taks fyrir íslendinga nú, enda er silfurberg of dýrrnætt til annars en vísindalegra áhalda og rannsókna. 4. Skeljakalk. Kúskeljar, hreinsaðar og brendar, gefa mjallhvítt kalk, sem malað í duft gefur steinkalki ekki mikið eftir og sem má nota til hins sama. Blandað með sandi og vatni gerir það múrlím, og blandað hreinum leir þurkuðum í réttum hlutföllum og brent á ný, gerir það, eins og steinkalk þannig notað, stein- lím (sement). En kúskeljar rekur unnvörpum víða hér á land, einkum á Vestfjörðum, á Pistilfirði og Langanesi og lítið eitt hér út með firðinum. En til að brenna þær vel, þarf einnig mikinn hita, og þess vegna sérstaka ofna og gott eldsneyti, ekki svörð eða annað lélegt eldsneyti; góð ísienzk kol, blönduð grúti eða feiti, dygðu að líkindum, ef ofnarnir væru góðir, einnig góður rekaviður. 5. Kalkfosfat fæst úr beinum (einnig úr steintegund, sem Apa- lít heitir); en það er ónýtt til steinlíms, þótt ágætt sé til jarðrækt- ar, einkum ef blandað er með muldu gipsi. Fleiri tegundir kalkefna hefi eg ekki enn haft tíma til að út- vega eða athuga, og vegna ótíðarinnar í september síðastl., sá eg mér ekki til neins að fara víðar að svo stöddu. Steinasöfnun á Fjöllum og Öræfum verður að gerast um miðsumar, meðan góðviðri haldast. Ymsar kalksteinstegundir, krít, marmari og fl., halda sumir að finnist á Austurlandi, en þær hefi eg ekki enn séð, nema silfur- berg. Galcium Carbid (CaC carborundnm) er ný stein tegund, sem búa má til úr kalki og kolum í sterkum elfirs straumi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.