Fylkir - 01.01.1919, Síða 11

Fylkir - 01.01.1919, Síða 11
<- 1 FYLKIR. 11 bað eg veit. Tinnusteinar eru afarharðir, skera gler hæglega (þrem- Ur til fjórum stigum linari en demant). Hreinar tinnutegundir kall- ast á útlendu máli: chalcedon, amethyst og opal. Tinna og tinnu- steinn eru notuð til glergerðar, einnig til að gera leir eldfastari °S í vísindaleg áhöld, líkt og silfurberg er notað. 5. Hrafntinna (obsidian) finst hér víða og er alþekt. Heill fjall- garður í Kröflu við Mývatn er úr hrafntinnutegund og gosösku ^'Parit obsidian). Þessi tinnutegund inniheldur, auk tinnuefnisins (silicium oxyd), oxyd af aluminium, járni, calcium, magnesium °§ sodium.* Hrafntinnu má nota alveg eins og hreina tinnu til a^ gera leir eldfastari og til ýmiskonar glergerðar. »Hallandsnes-kolin« og »Lit!adalskolin«, næstum svartur steinn, t'nnukendur, rispar gler, ókleyfur, stundum sexstrendur, hvítnar v'ð brenslu, er tinnutegund (biksteinn, pechsteinn ?); magnesium °xyd og, ef til vill, manganís oxyd, gefa svarta litinn. 7- Orænleitur steinn, glergljáandi í brotið, en þó ekki vel §agnsær, hefir fundizt hér upp með Qlerá, rispar gler, tinnuteg- lltlð eins og nr. 6. Eðalsteinar halda sumir finnist hér; hefi eg séð nokkra fall- eifa smásteina vestur í Hörgárdal, frammi í Eyafirði, austur í lósavatnsskarði og víðar, flestir tinnutegundar, aðrir linari en £'er, en þó gagnsæir, flestir hvítir eða gulhvítir. Órannsakaðir.*"' Tinnuefni, silicium (lat. silex, tinna), hefir ferfalt meira aðdrátt- aratl (átak) á lífsloft (Oxygen) heldur en vætki (hydrogen) og ^yndar með samböndum sínum við aluminium, calcium og fleiri, e'nn fjórða allra steina. Er ásamt aluminium og calcium leiðtogi , a máttarstólpi steinaríkisins, líkt eins ög kolefnið (carbon) Sarnt nitrogen og hydrogen (sameinuðum við súrefni, oxygen, er niáttviður eða leiðtogi vaxtaríkisins, o: jurta- og dýraríkisins. SiO,, AI2O3, Fe^Oa, CaO, MgO, K^O, NaO, H20. 75'28%, 10.26%, 4.24%, 1.80%, 0.2%, 2.7%, 5.45%, 2.%. Eðalsteinar kallast á útlendu máli ýmsum nöfnum, tópas, saffír, rúbi, smaragð o. s. frv. Saffír og rúbi eru alúmíníum oxyd-tegundir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.