Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 11
<- 1
FYLKIR.
11
bað eg veit. Tinnusteinar eru afarharðir, skera gler hæglega (þrem-
Ur til fjórum stigum linari en demant). Hreinar tinnutegundir kall-
ast á útlendu máli: chalcedon, amethyst og opal. Tinna og tinnu-
steinn eru notuð til glergerðar, einnig til að gera leir eldfastari
°S í vísindaleg áhöld, líkt og silfurberg er notað.
5. Hrafntinna (obsidian) finst hér víða og er alþekt. Heill fjall-
garður í Kröflu við Mývatn er úr hrafntinnutegund og gosösku
^'Parit obsidian). Þessi tinnutegund inniheldur, auk tinnuefnisins
(silicium oxyd), oxyd af aluminium, járni, calcium, magnesium
°§ sodium.* Hrafntinnu má nota alveg eins og hreina tinnu til
a^ gera leir eldfastari og til ýmiskonar glergerðar.
»Hallandsnes-kolin« og »Lit!adalskolin«, næstum svartur steinn,
t'nnukendur, rispar gler, ókleyfur, stundum sexstrendur, hvítnar
v'ð brenslu, er tinnutegund (biksteinn, pechsteinn ?); magnesium
°xyd og, ef til vill, manganís oxyd, gefa svarta litinn.
7- Orænleitur steinn, glergljáandi í brotið, en þó ekki vel
§agnsær, hefir fundizt hér upp með Qlerá, rispar gler, tinnuteg-
lltlð eins og nr. 6.
Eðalsteinar halda sumir finnist hér; hefi eg séð nokkra fall-
eifa smásteina vestur í Hörgárdal, frammi í Eyafirði, austur í
lósavatnsskarði og víðar, flestir tinnutegundar, aðrir linari en
£'er, en þó gagnsæir, flestir hvítir eða gulhvítir. Órannsakaðir.*"'
Tinnuefni, silicium (lat. silex, tinna), hefir ferfalt meira aðdrátt-
aratl (átak) á lífsloft (Oxygen) heldur en vætki (hydrogen) og
^yndar með samböndum sínum við aluminium, calcium og fleiri,
e'nn fjórða allra steina. Er ásamt aluminium og calcium leiðtogi
, a máttarstólpi steinaríkisins, líkt eins ög kolefnið (carbon)
Sarnt nitrogen og hydrogen (sameinuðum við súrefni, oxygen,
er niáttviður eða leiðtogi vaxtaríkisins, o: jurta- og dýraríkisins.
SiO,, AI2O3, Fe^Oa, CaO, MgO, K^O, NaO, H20.
75'28%, 10.26%, 4.24%, 1.80%, 0.2%, 2.7%, 5.45%, 2.%.
Eðalsteinar kallast á útlendu máli ýmsum nöfnum, tópas, saffír, rúbi,
smaragð o. s. frv. Saffír og rúbi eru alúmíníum oxyd-tegundir.