Fylkir - 01.01.1919, Page 15
FYLKtR.
15
e'ns farið kringum strendur þess, og ferðast um nokkrar sveitir
"ler norðan-Iands, en eg hefi séð nóg, til að sannfæra mig um
Þetta. Námurnar austur og norður af Mývatni, geta einar full-
ncegt þörfum Evrópu um langa hríð. í vestur hlið Námufjalls eru
s,órir flákar alt að því hálfur ferkílómetri á stærð, gulir af brenni-
ste'ns úða, og í austur hlíð fjallsins (nl. austan Námuskarðs) eru
rennisteins lögin enn þá stærrl og þykkri; en í vestur hlíðinni
e'n þau 4 — 12 þml. á þykt. Auk þessara náma eru svo kallaðir
remri Námar nokkru sunnar upp á Mývatns öræfum og enn
re'nur þriðju námarnir, nl. Þeystareykjar-námar, sem einnig eru
Sagðir mjög miklir. Engir þessara þriggja hafa verið notaðir nú
UlTl nokkur ár.
^ve mikið af brennisteini finst í þessum þremur námum, sem
att'r eru auðugir, er örðugt að segja, en fjarska mikið mun það
Vera> og mikils virði yrðu þeir námar, ef brennisteinninn væri
n°taður eins og útlendir gera og það hér á landi, nl. til sprengi-
na gerðar, til eidspítna, til sýru gerðar og til ýmiskonar efna
Satnbanda.
^ve mikils virði brennisteins iðnaður Reykjahlíðar námanna
'^aniufjalls) gæti orðið, geta menn ráðið af því, sem fylgir:
Bóndinn í Reykjahlíð (J. E.) fræddi mig á því, þegar eg kom
f|ar ' haust, að fyrir nokkrum árum hefði enskur maður dvalið
ia sér nokkra daga, skoðað Námufjall hátt og lágt, gert upp-
ratt af námasvæðinu austan fjalls og vestan og sagt sér, að í
fíalli
le
'nu mundi vera um tvö hundruð þúsundir smálésta af nýti-
8Um brennisteini, eða þvi sem næst 10 million króna virði ó-
Treinsað. Retta gerir verðið 50 kr. smálestina af óhreinsuðum
rennisteini, eða 5 aura kílógrammið. En nú vita menn, að hvert
llogram af hreinsuðum brennisteini nægir til að gera 3 til 4
^g- af hreinsaðri brennisteinssýru, en hún selst á kr. 1.50 til 2
r- hvert kílógram ; og með því brennisteins sýran, sem selst í
Verzlun og lyfjabúðum, er oft þynt sýra, þá má ætla, að úr hverju
af góðum brennisteini fáist 0 — 8 króna virði af hreinsaðri