Fylkir - 01.01.1919, Síða 15

Fylkir - 01.01.1919, Síða 15
FYLKtR. 15 e'ns farið kringum strendur þess, og ferðast um nokkrar sveitir "ler norðan-Iands, en eg hefi séð nóg, til að sannfæra mig um Þetta. Námurnar austur og norður af Mývatni, geta einar full- ncegt þörfum Evrópu um langa hríð. í vestur hlið Námufjalls eru s,órir flákar alt að því hálfur ferkílómetri á stærð, gulir af brenni- ste'ns úða, og í austur hlíð fjallsins (nl. austan Námuskarðs) eru rennisteins lögin enn þá stærrl og þykkri; en í vestur hlíðinni e'n þau 4 — 12 þml. á þykt. Auk þessara náma eru svo kallaðir remri Námar nokkru sunnar upp á Mývatns öræfum og enn re'nur þriðju námarnir, nl. Þeystareykjar-námar, sem einnig eru Sagðir mjög miklir. Engir þessara þriggja hafa verið notaðir nú UlTl nokkur ár. ^ve mikið af brennisteini finst í þessum þremur námum, sem att'r eru auðugir, er örðugt að segja, en fjarska mikið mun það Vera> og mikils virði yrðu þeir námar, ef brennisteinninn væri n°taður eins og útlendir gera og það hér á landi, nl. til sprengi- na gerðar, til eidspítna, til sýru gerðar og til ýmiskonar efna Satnbanda. ^ve mikils virði brennisteins iðnaður Reykjahlíðar námanna '^aniufjalls) gæti orðið, geta menn ráðið af því, sem fylgir: Bóndinn í Reykjahlíð (J. E.) fræddi mig á því, þegar eg kom f|ar ' haust, að fyrir nokkrum árum hefði enskur maður dvalið ia sér nokkra daga, skoðað Námufjall hátt og lágt, gert upp- ratt af námasvæðinu austan fjalls og vestan og sagt sér, að í fíalli le 'nu mundi vera um tvö hundruð þúsundir smálésta af nýti- 8Um brennisteini, eða þvi sem næst 10 million króna virði ó- Treinsað. Retta gerir verðið 50 kr. smálestina af óhreinsuðum rennisteini, eða 5 aura kílógrammið. En nú vita menn, að hvert llogram af hreinsuðum brennisteini nægir til að gera 3 til 4 ^g- af hreinsaðri brennisteinssýru, en hún selst á kr. 1.50 til 2 r- hvert kílógram ; og með því brennisteins sýran, sem selst í Verzlun og lyfjabúðum, er oft þynt sýra, þá má ætla, að úr hverju af góðum brennisteini fáist 0 — 8 króna virði af hreinsaðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.