Fylkir - 01.01.1919, Síða 16

Fylkir - 01.01.1919, Síða 16
16 FYLKTR. syru. Hve mikilá virði yrði þá það, sem sjóða mætti úr 200000 smálestum, þ. e. 200 million kilógrömmum brennisteins.? F*etta er einn vegur til að nota brennisteininn í nefndu fjalli; en til eru einnig aðrir vegir, ekki arð minni. En menn munu spyrja, hvern- ig getum vér íslendingar, fáliða og fátækir, komið upp verksmiðj- um, til að hreinsa og nota brennistein ? og hvað eigum við að gera með hann og öll hans efna sambönd? Eg vona, að hinir mörgu ritsnillingar, stjórnvitringar og skóla- gengnu vísindamenn láti ekki bíða að svara fyrri spurningunni, og að búfræðingar, gagnfræðingar, verkfræðingar, gróðamenn og hugvitsmenn (»genii«) svari seinni hluta spurningarinnar. Eg I*4 mér nægja að vísa alþýðu, einkum þul lesnum bændum, eins og margir eru þar eystra, til jarðyrkju bóka, til efna-fræða og til iðn- aðar rita, sem syna Ijósar en hér er imt, til hvers má nota þau efna sambönd, sem brennisteinninn getur myndað, og eg vísa verka mönnum, sjávar bændum, kaupmönnum og lögmönnum til stjórnarvalda landsins og til þeirra bakhjalla hér á landL og er- Iendis, til að sjá ráð og finna vegi til að koma upp nógu öflugri verksmiðju við nánasta vatnsfall, nl. Laxá eða Jökulsá. Vonandi að alþingi, fossa-nefndin og stjórnarráð íslands sjái svo til, að hinn mikli auður, sem nefndar námur geyma, verði ekki útlend- um ránfuglum að bráð, né að Laxárfossar séu lengur látnir vera iðjulausir og fleygja öllu afli sínu í sjóinn, að eins fyrir þá sök, að þing og þjóð hefir ekki nent, tímt eða kunnað, að leggjavið þá beizlið; því að Laxá mun vera einfær um að reka allar þaer verksiniðjur, sem íslendingar þurfa þar í grend, fyrst um sinti, og að hita og lýsa húskofa þeirra að auki* Væri Laxá beizluð, eins og hér segir, svo gæti hún gefið naer- liggjandi sveitum og jafnvel öllu landinu of fjár; að minsta kosti mundi fyrirtækið marg-borga sig, þó kostnaður aflstöðvarinnar * Laxá flutti þegar eg reið hana 8. f. m. nál. 40 ten. metra á sek. og getur því á þeirri fallhæð, sem fá má frá Birningsstöðuin og ofan fyrir brúna Hja Orenjaðarstað, nl. 100 m. gefið 40,000 hestöfl rafmagns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.