Fylkir - 01.01.1919, Síða 24

Fylkir - 01.01.1919, Síða 24
24 . FYLKIR. vil ekki minnast á hinar lægri listir, sem að vísu eru ekki kend- ar á skólum landsins, en sem margir læra samt, og sem eyða bæði fé og tíma. Ætti ísland verulega gott og fullkomið steina-safn og jarðteg- unda-safn, svo vissi alþýða, að minsta kosti lærðu mennirnir og embættisménn hennar yfir leitt, ögn betur en nú, hvílíkur gim' steinn ísland (steinlandið) er, og hvílíka fjársjóði það hefir að geyma. Pá mundu bændur þess, sjómenn og verkamenn síður öfunda aðrar þjóðir af löndum sínum vegna veðursældar og frjósemdar og flýa til útlanda eða leita þangað eins og þar vær' fremur lán og lukku að finna, heldur neita vits og orku til að gera þetta undur-fagra land eins farsælt, frjósamt og heillaríkf eins og það er fagurt; t. d. nota þess feikna orku og ásmegi11 ögn betur en nú, breyta hömrum þess í .hallir, hraunum þess 1 engi og grösug tún, eins og sumstaðar má sjá nú, t. d. í Bárð- ardal, Reykjadal og við Mývatn og jafnvel hér í vesturdölunutfl- Rað er verk, sem íslendingum sæmir betur og gerir ólíkt meira gagn en útlent skart og fínindi, sem tekið hafa augu almennings alt af mikið, einkum á seinni tíð. Með því móti, að yrkja upP landið og vinna betur úr steintegundum þess, getur Islands upP' vaxandi kynslóð fundið nýtt starf að vinna og nýa hamingj11' vegi; og þá mundu listfengnir menn fremur snúa sér að þessari hlið gagnvísindanna, en að eyða beztu árum æfi sinnar til svo- kallaðra »bókmenta« og lista; því að það er oft miklu meiri fegurð og vísdóm að finna í þögulum steinum og straumhörðum ám, heldur en í glymjandi skáldskap og gliti. Pess vegna er þess ósk- andi að góð steinasöfn komizt upp sem allra fyrst, jafnvel 1 hverjum landsfjórðungi, en eitt öllum betra við háskólann, ög að það dragist ekki lengur að steina- og efnarannsóknar-stofur koni' ist upp hér uorðanlunds og sunnanlands með fullkomnum áhöld- um og útlærðum mönnum til að rannsaka þau efni, sem landið geymir. Af því, sein eg hefi séð hér á landi, bæði fyr og nú, styrkist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.