Fylkir - 01.01.1919, Page 30

Fylkir - 01.01.1919, Page 30
30 FYLKIR. »F)yzkalandskeisari hefir samþykt, að Hertling ríkiskanslari fari frá og hefir hann jafnframt heitið miklum stjórnarbótum.« Sióari símskeyti: _ »Búlgarar hafa fallist á að uppieysa herinn, afhenda öll her- gögn, samgöngutæki og stöðvar, er hernaðarþýðingu hafa; Banda- menn fá einnig fría leið um Búlgaríu.* »Hertlingsstjórnin er farin frá. Samsteypustjórn verður mynd' uð og í henni verður prins Max af Baden forsætisráðherra. Scheide- mann og Erzberger eiga sæti í stjórninni.* í 41. tbl. »ísl.« stendur eftirfylgjandi eftir »Morgunblaðinu«.: Khöfn 6. okt. Með samþykki allra þar til kvaddra manna í þýzka ríkinu og í samráði við hin Miðveldin hefir ríkiskanslarinn nýi, prins Ma* af Baden, sent Wiison Bandaríkjaforseta áskorun, með milligöng11 svissnesku stjórnarinnar, um það, að beitast fyrir friði og fá all- ar ófriðarþjóðimas til þess að koma saman á friðarráðstefnu. Telur hanp þjóðverja fúsa til þess að ganga að friðarskilmál' um Wilsons. Vilja þeir styðja að alþjóðabandalagi, endurreisa Belgíu og gjalda skaðabætur, en jafnframt fara þeir fram á það, að vopnahlé sé samið þegar í stað, á landi, sjó og í lofti, t‘l þess að hefta frekari blóðsúthellingar. Sams konar áskorun hefir Tyrkland sent með milligöngu Spán- ar, og Austurríki hefir skorað á Holland, að það komi á friðar- ráðstefnu, og Holland hefir snúið sér til ófriðarþjóðanna í Þvl efni. Friðarskilmálar Wilsons, eins og hann lýsti þeim í ræðu 27- september, eru þessir: Belgía og Serbía séu endurreistar. Frakk- ar fái EIsass-Lothringen; Pólland verði sjálfstætt ríki og fái hin pólsku héruð Prússlands. Engin viðskiftastyrjöld verði að stríð- inu loknu. Khöfn 9. okt. Wilsón hefir svarað. Segist hann eigi geta farið fram á það við bandamenn sína, að vopnahlé sé samið, meðan Pjóðverjar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.