Fylkir - 01.01.1919, Page 31

Fylkir - 01.01.1919, Page 31
FYLKIR. 31 f.taric*i með her sinn í löndum þeirra. Segir hann, að það muni f|yta mjög fyrir góðum málalyktum, ef Þjóðverjar vilji yfirgefa he[tekin lönd. etta svar Wilsons kom í gær til Berlín. »Norddeutsche Alge- ^ eme Zeitung« segir, að það sé enn þá ástæða til að ætla, að £t verði að halda áfram friðarumleitunum. naldsflokkurinn f þýzka þinginu hefir krafizt þess, að þyzka 'sþingið verði alt kvatt saman til þess að ræða svör Wilsons. 1 >;Nordd. Alg. Zeitung« segir, til þess að koma í veg fyrir 'sskilning, hafi þýzka stjórnin og ríkisþingið gengið að friðar- 1 yrðum Wilsons afdráttarlaust og undantekningarlaust. rörisk og amerísk blöð segja, að svar Bandamanna við friðar- le, eitununum hljóti að verða ákveðið nei, en Reuters Bureau Ur ekki eins djúpt í árinni, en segir, að ekki geti komið til a að semja vopnahlé. g fremur er þess getið (sbr. »ísl.« 25. okt. s. I.), að blöð andamanna séu gallhörð móti vopnahlé og friði, nema Rjóð- ^.^rjar gefist upp skilyrðislaust. í flugriti, sem Times hefir sent j.’ er þess krafizt, að Frakkar fái Elsass-Lothringen, Bretar fái egoland og Kielskurðinn, Rjóðverjar sleppi öllum nýlendum lnum 0g afhendi kafbátana. f| 1 öðru blaði er þess krafizt, að Bretar fái allan þýzka herskipa- 0tann f S1-nar hendur. ^Inr> 1. nóv. stendur í bl. »ísl.«: j ^ndendorf hefir sagt af sér (kanslaratign sinni). Rýzka stjórn- nefir lagt fyrir þingið breytingar á stjórarskipunar löggjöfinni, l,afa þær náð samþykt. Hér eftir þarf samþykki ríkisdagsins .. ^ess að hefja ófrið og semja frið. Stjórnin hefir yfirráð her- I rnarinnar í hendi sinnf. Kanslarinn ber ábyrgð gerða sinna r |nvapt þjóð og þingi, eins og forsætisráðherrar f öðrum þing- v„ lsl°ndum.« — Ludendorf vildi ekki vera ríkiskanslari eftir að 0 dm vóru tekin af herstjórninni. * íöðverjar hafa svarað síðustu »nótu« Wilsons og segja, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.