Fylkir - 01.01.1919, Síða 31
FYLKIR.
31
f.taric*i með her sinn í löndum þeirra. Segir hann, að það muni
f|yta
mjög fyrir góðum málalyktum, ef Þjóðverjar vilji yfirgefa
he[tekin lönd.
etta svar Wilsons kom í gær til Berlín. »Norddeutsche Alge-
^ eme Zeitung« segir, að það sé enn þá ástæða til að ætla, að
£t verði að halda áfram friðarumleitunum.
naldsflokkurinn f þýzka þinginu hefir krafizt þess, að þyzka
'sþingið verði alt kvatt saman til þess að ræða svör Wilsons.
1 >;Nordd. Alg. Zeitung« segir, til þess að koma í veg fyrir
'sskilning, hafi þýzka stjórnin og ríkisþingið gengið að friðar-
1 yrðum Wilsons afdráttarlaust og undantekningarlaust.
rörisk og amerísk blöð segja, að svar Bandamanna við friðar-
le, eitununum hljóti að verða ákveðið nei, en Reuters Bureau
Ur ekki eins djúpt í árinni, en segir, að ekki geti komið til
a að semja vopnahlé.
g fremur er þess getið (sbr. »ísl.« 25. okt. s. I.), að blöð
andamanna séu gallhörð móti vopnahlé og friði, nema Rjóð-
^.^rjar gefist upp skilyrðislaust. í flugriti, sem Times hefir sent
j.’ er þess krafizt, að Frakkar fái Elsass-Lothringen, Bretar fái
egoland og Kielskurðinn, Rjóðverjar sleppi öllum nýlendum
lnum 0g afhendi kafbátana.
f| 1 öðru blaði er þess krafizt, að Bretar fái allan þýzka herskipa-
0tann f S1-nar hendur.
^Inr> 1. nóv. stendur í bl. »ísl.«:
j ^ndendorf hefir sagt af sér (kanslaratign sinni). Rýzka stjórn-
nefir lagt fyrir þingið breytingar á stjórarskipunar löggjöfinni,
l,afa þær náð samþykt. Hér eftir þarf samþykki ríkisdagsins
.. ^ess að hefja ófrið og semja frið. Stjórnin hefir yfirráð her-
I rnarinnar í hendi sinnf. Kanslarinn ber ábyrgð gerða sinna
r |nvapt þjóð og þingi, eins og forsætisráðherrar f öðrum þing-
v„ lsl°ndum.« — Ludendorf vildi ekki vera ríkiskanslari eftir að
0 dm vóru tekin af herstjórninni.
* íöðverjar hafa svarað síðustu »nótu« Wilsons og segja, að