Fylkir - 01.01.1919, Page 33

Fylkir - 01.01.1919, Page 33
FYLKtR 33 astungUj að Vilhjálmur Þýzkalandskeisari leggi þegar niður völd- H' £•" sagt, að keisarinn hafi lagt af stað til vígstöðvanna, er uPpástungan var framkomin.« standa þjóðverjar einir á vígvellinum móti sameinuðum er ^andamanna. Þjóð, sem telur aðeins 65 milliónir manna og SeiT1 ekki getur sent yfir 6 milliónir vígra manna á orustuvöll- !Un> hefir nú 10 þjóðir á móti sér og þar af 6 mestu stórþjóð- lr heimsins: Frakka, Breta, ítali, Norður-og Suður-Ameríku, Japan °§ Kína, og sem hafa alls um 1200 milliónir manns. Bandaríkin e'n geta sent 5 — 10 milliónir manns á vígvöllinn. Að standa og þerÍ3st slíku ofurefli einn mánuð eða meir var drengilega gert af l°ðverjum. Pað sýndi að þeir voru ekki bleyður eins og sumir aPdamenn hafa borið þeim á brýn. Að leita engra friðarskil- til Bandamanna, ekki einusinni til Ameríkana, hefði verið enr> hermannlegra og þjóðinni heiðarlegra og raunbetra, einsog er komið í Ijós. En þeir, eða mikill flokkur þeirra, létu ginn- .. af fagurmælum Wilsons í hans nafnkunnu ræðu (sjá hér á ,.f*að var hið óskeikula réttlœti hans og hans liða, sem þýzka joöin hefir vissulega treyst á, og vænt a/> mundi véita sér heið- . Iegan frið. Hversu þetta traust og þessi von reyndist henni S hennar foringjum, sjá menn af vopnahlés skilmálum þeim, /P Bandamenn setja henni.' Þeir eru þessir (sbr. 46. tbl. fsl.): eykjavík 11. nóv. Vopnahlé milli þjóðverja og Bandamanna dirritað í París kl. 11 í dag.« Vopnahlésskilmálar: »Þjóðverjar rgefi hertekln lönd, Elsass-Lothringen og fari yfir Rín á fjögra ^esti. Reir afhendi Bandamönnum 5000 fallbyssur, 3000 ,1 Tsur, 2000 flugvélar, 10000 bifreiðar og 100 kafbáta. Allur inn sé afvopnaður undir eftirliti Bandamanna.« Uð CSS' ^re^n’ se^'r se sennilega. áreiðanleg, liafi verið sím- b'Pgað norður af ræðismanni Breta í Reykjavík. í sama tbl. andá eftirfylgjandi fréttir: 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.