Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 33
FYLKtR
33
astungUj að Vilhjálmur Þýzkalandskeisari leggi þegar niður völd-
H' £•" sagt, að keisarinn hafi lagt af stað til vígstöðvanna, er
uPpástungan var framkomin.«
standa þjóðverjar einir á vígvellinum móti sameinuðum
er ^andamanna. Þjóð, sem telur aðeins 65 milliónir manna og
SeiT1 ekki getur sent yfir 6 milliónir vígra manna á orustuvöll-
!Un> hefir nú 10 þjóðir á móti sér og þar af 6 mestu stórþjóð-
lr heimsins: Frakka, Breta, ítali, Norður-og Suður-Ameríku, Japan
°§ Kína, og sem hafa alls um 1200 milliónir manns. Bandaríkin
e'n geta sent 5 — 10 milliónir manns á vígvöllinn. Að standa og
þerÍ3st slíku ofurefli einn mánuð eða meir var drengilega gert af
l°ðverjum. Pað sýndi að þeir voru ekki bleyður eins og sumir
aPdamenn hafa borið þeim á brýn. Að leita engra friðarskil-
til Bandamanna, ekki einusinni til Ameríkana, hefði verið
enr> hermannlegra og þjóðinni heiðarlegra og raunbetra, einsog
er komið í Ijós. En þeir, eða mikill flokkur þeirra, létu ginn-
.. af fagurmælum Wilsons í hans nafnkunnu ræðu (sjá hér á
,.f*að var hið óskeikula réttlœti hans og hans liða, sem þýzka
joöin hefir vissulega treyst á, og vænt a/> mundi véita sér heið-
. Iegan frið. Hversu þetta traust og þessi von reyndist henni
S hennar foringjum, sjá menn af vopnahlés skilmálum þeim,
/P Bandamenn setja henni.' Þeir eru þessir (sbr. 46. tbl. fsl.):
eykjavík 11. nóv. Vopnahlé milli þjóðverja og Bandamanna
dirritað í París kl. 11 í dag.« Vopnahlésskilmálar: »Þjóðverjar
rgefi hertekln lönd, Elsass-Lothringen og fari yfir Rín á fjögra
^esti. Reir afhendi Bandamönnum 5000 fallbyssur, 3000
,1 Tsur, 2000 flugvélar, 10000 bifreiðar og 100 kafbáta. Allur
inn sé afvopnaður undir eftirliti Bandamanna.«
Uð CSS' ^re^n’ se^'r se sennilega. áreiðanleg, liafi verið sím-
b'Pgað norður af ræðismanni Breta í Reykjavík. í sama tbl.
andá eftirfylgjandi fréttir:
3