Fylkir - 01.01.1919, Side 36

Fylkir - 01.01.1919, Side 36
36 FYLKIR. gangi Frakka, ékkert nema það innbyrðis samband, nl. satf' eiginlegt mál og siðmenning gaf Þjóðverjum styrk, afl þrek til að verjast ágengni hins rómversk-keltneska kynflo^ og afstýra þeirri siðferðislegu rotnun, sem katólska klerkavald’ hafði um langar aldir í för með sér. Þetta frjálsa samband hafö á síðustu tveimur öldum gefið þeim vöxt og viðgang svo rni^ inn að þeir voru orðnir 65 milliónir í þýzka ríkinu, sem hafð heima lönd litlu stærri en Frakkland, en Frakkland hafði tæpar 40 milliónir íbúa, og um leið fékk þjóðin bæði afl og áræði til 2 skapa sér nýlendur í öðrum heimsálfum, eins og Frakkar °& Bretar höfðu gert, í því trausti að mentaðar þjóðir austan ha og vestan mundu viðurkenna að þeir hefðu jafnan rétt tili a sigla um sjóinn, eins og aðrar þjóðir, treystandi einnig á sirl efni og hyggjuvit til að vernda rétt sinn og heiður og ha,cl starfinu áfram, þar sem auðnir og óyrkt land var að yrkja. Pe^a starf og stríð fyrir æðri menningu og víðáttumeiri löndum he'1, nú varað um2-3aldir og alt til þessa hafa Frakkar með allri si0’’! rómversku mentun ekki orkað að niðurbrjóta eða undiroka rl . Þjóðverja né uppleysa þeirra samband. En samband Germanaua, fyrir stríðið frá ströndum Eystrasalts til Miðjarðarhafs. Og ^ lendur voru þeir að stofna víðsvegar í heimi. Herfylkingar poleons fyrsta fengu sig fullreyndar á liði Bliichers 18. júnff® ^ hjá þorpinu Waterloo. Annars hefði hann kanske getað sigr^ Wellington. Og tilraun Napoleons til að leggja alla Evrópu un ir sig vg gera hana að frönsku keisaraveldi mistókst hraparle£a! einmitt fyrir þann ósigur, og hann sjálfur og Frakkar höfðu P lítið nema manntjón og 14 milliarða skuld upp úr þeirri tilraUf1’ og þjóðar niðurlæging ofan í kaupið. En af þeirri niðurlægin» lærðist Frökkum að fara sér gætilegar við Þjóðverja. , *|u* Hinir hygnari menn Frakka sáu að hvorki kirkjan né herva ið var óskeikanlegt, ekki fremur en auðvaldið var og hafði ver ið. En þegar hervaldið varð að lúta á Frakklandi og kirkjau v farin að missa hylli fjöldans, þá réði auðvaldið þar mestu (einS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.