Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 36
36
FYLKIR.
gangi Frakka, ékkert nema það innbyrðis samband, nl. satf'
eiginlegt mál og siðmenning gaf Þjóðverjum styrk, afl
þrek til að verjast ágengni hins rómversk-keltneska kynflo^
og afstýra þeirri siðferðislegu rotnun, sem katólska klerkavald’
hafði um langar aldir í för með sér. Þetta frjálsa samband hafö
á síðustu tveimur öldum gefið þeim vöxt og viðgang svo rni^
inn að þeir voru orðnir 65 milliónir í þýzka ríkinu, sem hafð
heima lönd litlu stærri en Frakkland, en Frakkland hafði tæpar
40 milliónir íbúa, og um leið fékk þjóðin bæði afl og áræði til 2
skapa sér nýlendur í öðrum heimsálfum, eins og Frakkar °&
Bretar höfðu gert, í því trausti að mentaðar þjóðir austan ha
og vestan mundu viðurkenna að þeir hefðu jafnan rétt tili a
sigla um sjóinn, eins og aðrar þjóðir, treystandi einnig á sirl
efni og hyggjuvit til að vernda rétt sinn og heiður og ha,cl
starfinu áfram, þar sem auðnir og óyrkt land var að yrkja. Pe^a
starf og stríð fyrir æðri menningu og víðáttumeiri löndum he'1,
nú varað um2-3aldir og alt til þessa hafa Frakkar með allri si0’’!
rómversku mentun ekki orkað að niðurbrjóta eða undiroka rl .
Þjóðverja né uppleysa þeirra samband. En samband Germanaua,
fyrir stríðið frá ströndum Eystrasalts til Miðjarðarhafs. Og ^
lendur voru þeir að stofna víðsvegar í heimi. Herfylkingar
poleons fyrsta fengu sig fullreyndar á liði Bliichers 18. júnff® ^
hjá þorpinu Waterloo. Annars hefði hann kanske getað sigr^
Wellington. Og tilraun Napoleons til að leggja alla Evrópu un
ir sig vg gera hana að frönsku keisaraveldi mistókst hraparle£a!
einmitt fyrir þann ósigur, og hann sjálfur og Frakkar höfðu P
lítið nema manntjón og 14 milliarða skuld upp úr þeirri tilraUf1’
og þjóðar niðurlæging ofan í kaupið. En af þeirri niðurlægin»
lærðist Frökkum að fara sér gætilegar við Þjóðverja. ,
*|u*
Hinir hygnari menn Frakka sáu að hvorki kirkjan né herva
ið var óskeikanlegt, ekki fremur en auðvaldið var og hafði ver
ið. En þegar hervaldið varð að lúta á Frakklandi og kirkjau v
farin að missa hylli fjöldans, þá réði auðvaldið þar mestu (einS