Fylkir - 01.01.1919, Side 38
38
FYLKIR.
ur einnig félagslíf og áhrif annara þjóða, einkum evrópeisku
lendanna vestan hafs, sem þá vóru orðnar lýðveldi.
J. J. Rousseau, þó Svissi að ætt, ritaði á frönsku sem innlend'
ur; hafði hann samið nokkrum árum áður en stjórnarbyltingj"
hófst, merka ritgerð um stétta muri*, og aðra um þjóðréttindi 1
Voltaire hafði dregið klerkastéttina og klausturlífið sundur
í logandi háði, og náð alþýðuhylli sem höfundur; og Didei-0
hafði í leikritum lýst brestum og löstum aðals-stéttarinnar,
vakið mistraust almennings á kristninni. — Nálægt tuttugu
árum áður en franska stjórnarbyltingin hófst, höfðu nýleuí*'
ur Breta í Norður-Ameríku sagt sig undan yfirráðum þeirra, sigr'
að herlið þeirra, og sett upp lýðveldi, árið 1776, með sameig"1.
■egu löggjafarþingi, undir yfirstjórn forseta, og þannig stof"3
þjóðveldi undir nafninu Bandaríki Norður-Ameríku, og á stjórnar'
skrá þess höfðu leiðtogar þeirra ritað þessa frumsetningu: „Att
menn eru fœddir trjálsir, og hafa jafnan rétt til liýs, lukku °$
frelsis".
Franskur liðsforingi, Lafayette að nafni, hafði barizt með Afl16.
ríkönum móti her Englendinga, og átti ekki litinn þátt í sigrl
nýlendanna; — Frakkar voru þá nýbúnir að tapa Canada í heii°'
ur Breta. — Petta stríð ameríkönsku nýlendanna fyrir sjálfstjórUl
sigursæld þeirra, hin frjálslega stjórnarskipun hins nýa ÞͰÖ.
veldis og þess stöðugu hagsmunalegu framfarir, höfðu vak1
aðdáun Frakka, og eldmóð þeirra leiðandi manna og löngut!
lægri stétta ríkisins til að breyta stjórnarskipun þess og setjaÞv’
einnig þingstjórn. Ressi löngun varð innan skamms fastákveð'
áform, og því áformi reyndi alþýðan að koma í verk, ekki smu
og smátt með stjórnarbótum, undir stjórn og umsjón konung5.
valdsins og ríkjandi stétta, heldur með skyndilegri og alger°
stjórnarbyltingu, sem afnæmi konungsvaldið, lamaði klerkavald' >
ef ekki bygði því út, og setti sér frelsi, jafnrétti og bróðerni fyr
* L’ inéqalité de conditions.
** Le Contrat Social.