Fylkir - 01.01.1919, Page 38

Fylkir - 01.01.1919, Page 38
38 FYLKIR. ur einnig félagslíf og áhrif annara þjóða, einkum evrópeisku lendanna vestan hafs, sem þá vóru orðnar lýðveldi. J. J. Rousseau, þó Svissi að ætt, ritaði á frönsku sem innlend' ur; hafði hann samið nokkrum árum áður en stjórnarbyltingj" hófst, merka ritgerð um stétta muri*, og aðra um þjóðréttindi 1 Voltaire hafði dregið klerkastéttina og klausturlífið sundur í logandi háði, og náð alþýðuhylli sem höfundur; og Didei-0 hafði í leikritum lýst brestum og löstum aðals-stéttarinnar, vakið mistraust almennings á kristninni. — Nálægt tuttugu árum áður en franska stjórnarbyltingin hófst, höfðu nýleuí*' ur Breta í Norður-Ameríku sagt sig undan yfirráðum þeirra, sigr' að herlið þeirra, og sett upp lýðveldi, árið 1776, með sameig"1. ■egu löggjafarþingi, undir yfirstjórn forseta, og þannig stof"3 þjóðveldi undir nafninu Bandaríki Norður-Ameríku, og á stjórnar' skrá þess höfðu leiðtogar þeirra ritað þessa frumsetningu: „Att menn eru fœddir trjálsir, og hafa jafnan rétt til liýs, lukku °$ frelsis". Franskur liðsforingi, Lafayette að nafni, hafði barizt með Afl16. ríkönum móti her Englendinga, og átti ekki litinn þátt í sigrl nýlendanna; — Frakkar voru þá nýbúnir að tapa Canada í heii°' ur Breta. — Petta stríð ameríkönsku nýlendanna fyrir sjálfstjórUl sigursæld þeirra, hin frjálslega stjórnarskipun hins nýa ÞͰÖ. veldis og þess stöðugu hagsmunalegu framfarir, höfðu vak1 aðdáun Frakka, og eldmóð þeirra leiðandi manna og löngut! lægri stétta ríkisins til að breyta stjórnarskipun þess og setjaÞv’ einnig þingstjórn. Ressi löngun varð innan skamms fastákveð' áform, og því áformi reyndi alþýðan að koma í verk, ekki smu og smátt með stjórnarbótum, undir stjórn og umsjón konung5. valdsins og ríkjandi stétta, heldur með skyndilegri og alger° stjórnarbyltingu, sem afnæmi konungsvaldið, lamaði klerkavald' > ef ekki bygði því út, og setti sér frelsi, jafnrétti og bróðerni fyr * L’ inéqalité de conditions. ** Le Contrat Social.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.