Fylkir - 01.01.1919, Síða 41

Fylkir - 01.01.1919, Síða 41
FYLKIR 4) ervald Frakklands var um tíma því nær eyðilagt, lýðveldið unga m!s|> öll hernumin lönd, og sat nú sorgbitið með 14 til 15 ^l'arda þjóðskuld. En áform Napoleons, að gera alla Evrópu 'ýðveldi, d: sambandsríki, líkt Bandaríkjum Norður-Ameríku, ,0 ^kki og eyddist ekki með herfylkingum hans, heldur geymd- ^ 1 hugskoti frönsku þjóðarinnar og hefir geymst þar alt fram ^hennan dag, eins og rit merkishöfunda hennar syna, t. d. rit ,ctor Hugo, þar sem hann segir frá orustunni við Waterloo, °S eins lofræða hans um París, og, á þessari öld, rit þeirra Hen- Rochefort, Lucien Millevoye, Rostand og fl. Áform Frakka var •a °g hefir altaf verið síðan, að útbreiða boðskap stjórnarbylt- &ar sinnar, og verða drotning hinna sameinuðu Evrópu-lýð- ,.. a> ef ekki víðar í heimi. — Lýðveldis hugmyndina hafði franska J°oin að vísu fyrst fært sér í nyt, þegar synir Evrópu höfðu p. *nað lýðveldið vestan hafs; en lýðveldis hugmyndina þektu tv^kar einnig af sögu Rómverja og Grikkja, sem höfðu hvorir- eggja haft lögbundna þingstjórn. Einnig var lýðveldis-hug- yidin kunn af ritum spekingsins Plato, en hans lýðveldi var ^cignar-ríki, þar sem lægsta stéttin, verkalýðurinti, var ekki Ja's» heldur þræll hinna æðri stétta. Hugmyndir um alsherjar nr>frelsi var því af ameríkönskum, enskum og germönskum Ppruna, fult eins mikið eins og af keltneskum rótum runnin. p.e,rRa hjá sér gerðu Frakkar þjóðfrelsið eða lýðveldið að afguði. yrir konungsvaldið og kirkjuvaldið settu þeir hervaldið oggull- f .’ö; fyrir þjóðhöfðingja settu þeir herforingja og auðkýfinga; lr klerkavald og kennimenn settu þeir lögreglu og listaskóla á hý ^ hlið kirkjanna eða á rústum þeirra reistu þeir leik- » og í gren(j vjð þær bygðu þeir fangelsi og reistu upp högg- a hnn og aftökuhnífinn, guillotine. Pannig tókst sú tilraun til r_^Ss að veita öllum jafnt frelsi, og láta jafnrétti og bróðerni 1 Ja á meðal einnar þjóðar, hvað þá fleiri. meðan þessum stjórnarbyltingum fór fram í Evrópu og er'ku, fór að bera á stórstraumum í hugsana-lífi allra eða flestra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.