Fylkir - 01.01.1919, Side 43

Fylkir - 01.01.1919, Side 43
FYLKIR. 43 ^annfrelsis og jafnréttis hugmyndin vakað fyrir Rómverjum, á ögum Cicerós (f. 106 f. K.), þegar þrælar Rómaborgar gerðu ^Ppreisnina miklu, þó að ekki næði hún þar viðurkenningu, né .°ggildi, fyr en öldum seinna. Eins höfðu þrælarnir, Helótarnir, 1 Spörtu gert uppreisn, oftar en .einu sinni, öldum fyrir Krist. í ^arneignarríki Platós átti verkalýðurinn samt að vera ófrjáls, o: Praelar, öreigar, annars fengist enginn til að vinna; og hjá Forn- Sraelítum, Hebréum, var þrælahald einnig leyft, þó var það mest Jerteknir menn, sem gerðir voru þrælar (sbr. III. b. Móses 25. ap.). Kristnin hafði að vísu ekki fyrirboðið þrælahald (sbr. N.-T., réf páis)j en hafði ámint alla yfirmenn að breyta vel við PJ°na sína, og sýna þeim mannúð, þó ófrjálsir væru. Bróðernis erindið hafði kristin trú verið ,að flytja og kunngera .Urn síðustu 18 aldir, og bræðralags hugmyndin var engan veg- lri óþekt meðal Kelta og Germana, löngu áður en þeimvarboð- , kristni; og bræðralag var siðvenja meðal hermanna Norður- 'atlda þjóða. ^ranska stjórnarbyltingin, sem geisaði rétt fyrir lók 18. aldar, faerði mannkyninu þvi enga gersamlega nýa kenning eða hug- S]ýn, en hún vakti upp nokkrar gamlar og næstum gleymdar °sl<ir og vonir, og reyndi að láta þær rætast, með því að krefj- asf jafnréttis fyrir bændur og búhölda, gagnvart klerka-stéttinni °S aðals-stétt landsins. Hún hefir því ekki hafið neitt verulega tírnabil i sögu mannkynsins, eins og sumir frömuðar hennar ttust æha aö geraj nema máske á Frakklandi einu, og þá e'ns sem eftirherma hins ameríkanska lýðveldis, í baráttu þess yrir alsherjar frelsi, jafnrétti og velmegun. Og þegar 3. stéttin Sy°kallaða, nl. bændur og búhöldar fengu hið eftirþráða jafn- 'e*d> °g settu upp þjóðræði, ,þá vildu þeir öllu ráða, og þjóð- adið varð að skrílsæði, óstjórn, og innbyrðis borgarastríði, alt til Napoleon frá Corsíku brauzt þar til valda. h tlyersu djúpar rætur þessi mannfrelsis og jafnréttis boðskapur a ei fest hjá Ameríkönum sjálfum, þegar þeir sömdu stjórnar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.