Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 43
FYLKIR.
43
^annfrelsis og jafnréttis hugmyndin vakað fyrir Rómverjum, á
ögum Cicerós (f. 106 f. K.), þegar þrælar Rómaborgar gerðu
^Ppreisnina miklu, þó að ekki næði hún þar viðurkenningu, né
.°ggildi, fyr en öldum seinna. Eins höfðu þrælarnir, Helótarnir,
1 Spörtu gert uppreisn, oftar en .einu sinni, öldum fyrir Krist. í
^arneignarríki Platós átti verkalýðurinn samt að vera ófrjáls, o:
Praelar, öreigar, annars fengist enginn til að vinna; og hjá Forn-
Sraelítum, Hebréum, var þrælahald einnig leyft, þó var það mest
Jerteknir menn, sem gerðir voru þrælar (sbr. III. b. Móses 25.
ap.). Kristnin hafði að vísu ekki fyrirboðið þrælahald (sbr. N.-T.,
réf páis)j en hafði ámint alla yfirmenn að breyta vel við
PJ°na sína, og sýna þeim mannúð, þó ófrjálsir væru.
Bróðernis erindið hafði kristin trú verið ,að flytja og kunngera
.Urn síðustu 18 aldir, og bræðralags hugmyndin var engan veg-
lri óþekt meðal Kelta og Germana, löngu áður en þeimvarboð-
, kristni; og bræðralag var siðvenja meðal hermanna Norður-
'atlda þjóða.
^ranska stjórnarbyltingin, sem geisaði rétt fyrir lók 18. aldar,
faerði
mannkyninu þvi enga gersamlega nýa kenning eða hug-
S]ýn, en hún vakti upp nokkrar gamlar og næstum gleymdar
°sl<ir og vonir, og reyndi að láta þær rætast, með því að krefj-
asf jafnréttis fyrir bændur og búhölda, gagnvart klerka-stéttinni
°S aðals-stétt landsins. Hún hefir því ekki hafið neitt verulega
tírnabil i sögu mannkynsins, eins og sumir frömuðar hennar
ttust æha aö geraj nema máske á Frakklandi einu, og þá
e'ns sem eftirherma hins ameríkanska lýðveldis, í baráttu þess
yrir alsherjar frelsi, jafnrétti og velmegun. Og þegar 3. stéttin
Sy°kallaða, nl. bændur og búhöldar fengu hið eftirþráða jafn-
'e*d> °g settu upp þjóðræði, ,þá vildu þeir öllu ráða, og þjóð-
adið varð að skrílsæði, óstjórn, og innbyrðis borgarastríði, alt
til Napoleon frá Corsíku brauzt þar til valda.
h tlyersu djúpar rætur þessi mannfrelsis og jafnréttis boðskapur
a ei fest hjá Ameríkönum sjálfum, þegar þeir sömdu stjórnar-