Fylkir - 01.01.1919, Side 62

Fylkir - 01.01.1919, Side 62
62 FYLKIR. Og er ekki einnig þörf á að takmarka yfirráð gullkónganna og æs- ingar og útbreiðslu falskra kénninga? Eða ættu hinir hámentuðu Bandamenn ekki að blygðast sín fyrir að níðast á hinni hugrökk- ustu, duglegustu og ráðvöndustu þjóð Evrópu, vegna þess að hún hélt trygð við liðsbræður sína, og stríddi einarðlega fyrir jöfnum rétti við grannþjóðir sínar, og fyrir trúarfrelsi og réttvísi? Dómar manna um Þjóðverja og keisara þeirra, eru ekki og verða líklega ekki fyrst um sinn öllu réttari en dómar manna hér á landi hafa lengi verið um Frakka og foringja þeirra, Napóleon I- Pað má um marga þá dóma segja, að sá segir mest af Ólafi konungi, sem aldrei hefur heyrt hann né séð; og þeir sem hall- mæla Vilhjálmi II., vegna ráðríkis, óforsjálni og ofsa, eða harð- stjórnar, gerðu bezt í að láta úrskurð sinn bíða, þar til kringum stæður allar og atvik eru betur kunn. Eins væri þeim, sem bregða Þjóðverjum um grimd eða flátt- skap í þessu stríði, og hirðuleysi um líf og eignir hlutlausra þjóða, nær, að kynna sér atvikin og kringumstæðurnar ögn bet- ur, svo þeir gætu séð, að Bretar og Frakkar og þeirra banda- menn, höfðu flota hinna hlutlausu þjóða svo gott sem á sínii valdi og í sinni þjónustu, neyddu skip þeirra til að koma við á sínum höfnurh, og að flytja varning sér til gagns og góða, 1 stríðinu við Pjóðverja, sem Bandamenn reyndu að einangra og svelta í hel. Pað var þannig, sem Bandamenn héldu Iífinu í smá- þjóðunum og vernduðu réttindi þeirra! Þeir, sem bregða Þjóð- verjum um, að hafa siglt undir fölsku flaggi, og hafa brotið all- ar mannúðar reglur, gerðu bezt í, að hreinsa fyrst heimagarðinn, svo að ekki megi um þá segja, að sinn brest-lái hver mest. Friðarskilmálarnir, sem birzt hafa, í hérlendum blöðum, eru neyð- ar kostir, og ósæmilegir frjálsum og heiðvirðum þjóðum, eink- um kostirnir, sem settir hafa verið F’jóðverjum, sem verða að láta af hendi allar nýlendur sínar, hertogadæmið Elsass-Lothringen, mikinn hluta kafbáta sinna, loftbáta og herflota, og öll hertekin lönd, greiða Belgíu miklar skaðabættir (6 millíarda fr.), og lá*a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.