Fylkir - 01.01.1919, Page 80

Fylkir - 01.01.1919, Page 80
80 FYLKtR. Hverjar svo sem aðalorsakir nyafstaðins ófriðar hafa veríð, hvort heldur verzlunar samkepni, valdafíkn og gull þorsti, 3- efnishyggja stríðs aðilanna, eða stétta rígur þjóða og kynbálka metnaður, eða ósamræmi siða, félagsskipunar og trúarbragð3' eða allar þessar orsakir til samans, eða heims ófriðurinn he^'r verið dauðateygjur eða fjörbrot fallandi menningar, þá verða a leiðingar hans, óhjákvæmilega, niðurlæging allrar Norðurálfu veiklun hins hvíta kynbálks, nema hann sjái að sér, setji ofríki1111 varanleg takmörk og uppræta illgresið, sem um langan aldu' hefir niðurkæft hans hæztu hugsjónir, eitrað fjelagslífið og lalTI að hans beztu krafta. Finnist einhverjum lesenda minna það alveg þýðingarlaust óþarfi að rita um heims ófriðinn nú, og haldi, að þrátt fyrir 2'^ árs veru á Bretlandi (n.l. árin 1894—1897) og 17'/io árs dvöl 3 Frakklandi (n.l. frá 29. maí 1897 til 14. ágúst 1914), þá viti e& eg ekki méir um upptök og tilgang stríðsins en hver anflar’ sem aldrei hefir einu sinni til Bretlands eða Frakklands koifl1<;’ hvað þá dvalið þar árlangt, svo bið eg þá að afsaka, að eg ba þá ekki fyrst leyfis, að segja álit mitt um heims ófriðinn, í Þvl trausti að mér yrði unnað ritfrelsis og að alþýða mundi e^' forsmá fáein orð, í einlægni og góðum tilgangi töluð. Akureyri 24. des. 1918. _____________Fr. B. Arngritnsson■ Aths. Einsog sjá má, er sanskrit orðið Kristi (sbr. bls. 70 hjer að frf’Hj au), staf fyrir staf sama orð sem þágufallið af orðinu Kristur (á eldra & Kristr) og merking þess (verkmaður, alfræðingur) á heima hjá hinum sog lega höfundi kristninnar. En gríska orðið, sem guðfræðingar vanalega se%s að orðið Kristur (á ennsku og frönsku christ) sé komið af, er ritað chrySI. ^ (ch er aðeins einn stafur í grískunni) og útlegst á latínu unctus, á enS{|1. anointed og á íslenzku smurður. Þetta gríska orð er Iýsingarorð, ekki oa«a. orð einsog sanskrit orðið kristi, og er ekki hiÖ eina orð, sem gamlar orr bækur á frönsku og öðrum málum, rekja orðið christ (á íslenzku Kristnr) J Sumar segja það komið af (eða náskylt) orðinu krinein,,að dæma, ellegaLj, orðinu kriein, að kalla, o. s. frv., og ágréiningurinn, sem út af þessum ® f færslum hefir risið meðal málfræðinga, guðfræðinga og biblíu þýðenda, alls ekki enn útdauður. F B A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.