Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 80
80
FYLKtR.
Hverjar svo sem aðalorsakir nyafstaðins ófriðar hafa veríð,
hvort heldur verzlunar samkepni, valdafíkn og gull þorsti, 3-
efnishyggja stríðs aðilanna, eða stétta rígur þjóða og kynbálka
metnaður, eða ósamræmi siða, félagsskipunar og trúarbragð3'
eða allar þessar orsakir til samans, eða heims ófriðurinn he^'r
verið dauðateygjur eða fjörbrot fallandi menningar, þá verða a
leiðingar hans, óhjákvæmilega, niðurlæging allrar Norðurálfu
veiklun hins hvíta kynbálks, nema hann sjái að sér, setji ofríki1111
varanleg takmörk og uppræta illgresið, sem um langan aldu'
hefir niðurkæft hans hæztu hugsjónir, eitrað fjelagslífið og lalTI
að hans beztu krafta.
Finnist einhverjum lesenda minna það alveg þýðingarlaust
óþarfi að rita um heims ófriðinn nú, og haldi, að þrátt fyrir 2'^
árs veru á Bretlandi (n.l. árin 1894—1897) og 17'/io árs dvöl 3
Frakklandi (n.l. frá 29. maí 1897 til 14. ágúst 1914), þá viti e&
eg ekki méir um upptök og tilgang stríðsins en hver anflar’
sem aldrei hefir einu sinni til Bretlands eða Frakklands koifl1<;’
hvað þá dvalið þar árlangt, svo bið eg þá að afsaka, að eg ba
þá ekki fyrst leyfis, að segja álit mitt um heims ófriðinn, í Þvl
trausti að mér yrði unnað ritfrelsis og að alþýða mundi e^'
forsmá fáein orð, í einlægni og góðum tilgangi töluð.
Akureyri 24. des. 1918.
_____________Fr. B. Arngritnsson■
Aths. Einsog sjá má, er sanskrit orðið Kristi (sbr. bls. 70 hjer að frf’Hj
au), staf fyrir staf sama orð sem þágufallið af orðinu Kristur (á eldra &
Kristr) og merking þess (verkmaður, alfræðingur) á heima hjá hinum sog
lega höfundi kristninnar. En gríska orðið, sem guðfræðingar vanalega se%s
að orðið Kristur (á ennsku og frönsku christ) sé komið af, er ritað chrySI. ^
(ch er aðeins einn stafur í grískunni) og útlegst á latínu unctus, á enS{|1.
anointed og á íslenzku smurður. Þetta gríska orð er Iýsingarorð, ekki oa«a.
orð einsog sanskrit orðið kristi, og er ekki hiÖ eina orð, sem gamlar orr
bækur á frönsku og öðrum málum, rekja orðið christ (á íslenzku Kristnr) J
Sumar segja það komið af (eða náskylt) orðinu krinein,,að dæma, ellegaLj,
orðinu kriein, að kalla, o. s. frv., og ágréiningurinn, sem út af þessum ® f
færslum hefir risið meðal málfræðinga, guðfræðinga og biblíu þýðenda,
alls ekki enn útdauður. F B A.