Fylkir - 01.01.1919, Page 84

Fylkir - 01.01.1919, Page 84
84 FYLKIR. Norðmenn, a/2.þess að kallast riki, meðan hér er einginti ko ungur, né miklir fjársjóðir, né varnarvirki eða varnarlið, se verndi réttindi manna og heiður þjóðarinnar. Spánska veikin. Geigvænleg veiki, kölluð inflúenza, þ. e- a’ * kveftegund illkynjuð, barst til Reykjavíkur seint í október og ersa® að bæjarbúa hafi lagst í henni. Yfir 300 manns hafa “a Einna nafnkunnastir meðal þeirra eru þessir: Rithöf. GuU ^ Magnússon (Jón Trausti), Jón Kristjánsson lögfræðingub ^ Torfhildur P. Holm, eitt hið merkasta og bezta söguskáld lands, tvær dætur Matthíasar skálds Jochumssonar (Elín og Herdl báðar giftar. Blöðin segja 6 milliónir dána úr henni. . a Hinn 12. okt. síðastl., nálægt hádegi, byrjaði Katla að &° og hélt 'gosið áframj fram yfir miðnætti, og orsakaði jökulh' ^ mikið, sem gerði talsvert tjón og flutti sand með sér, mikinn, að þurt varð 2 km. út frá landi. Öskufall talsvert slU uðfr' ána anlands. Héðan frá Akureyri sá bjarma af eldinum, á s himni, milli 9 og 12 um kvöldið, og öskufall var hér á rna'.‘s’j. dagsmorgun svo mikið, að sporrækt var á götum, en öskun11 ur í lofti. . Sveitirnar kringum Kötlu biðu mikið tjón,. bæði af öskufa^' vegna jarðskjálfta. Æsktu bændur þar, að mega flytja hesta s . af landi burt, en ræðismaður Breta í Reykjavík leyfði það e ^ Landstjórnin gerði samt nauðsynlegustu ráðstafanir til ÞesS hjálpa þeim, sem fyrir tjóni urðu. a Væri ísland mannmargt land, þá væri ekki úr vegi að ^ hvernig bezt mætti verjast eldgosum og landskjálftum, °& ^ má vera að stórþjöðir heimsins gæfu því einnig ineiri gaun1 þær gera nú, og meiri en þær gefa því, að finna upp morðv og útbúa herskip. Regar semni alda menn lesa sögu þessara tíma, mun P j blöskra dýrsæði þeirra þjóða, sem hafa varið 300 til 400 þúsU milliónum króna á 4 árum til þess að kúga, niðurlægja og ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.