Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 88
88
FYLKIR
líkindum, tvitug falda til þrítug falda heyskapinn. Hér í Hörg^'
dalnum mun mega gera 20 — 25 fer km. (þ. e. 2000 til 250°
hektara) að wflæðiengi og hér frá Akureyri og fram að bseriu111
Grund, eða lítið eitt dengra, 30 — 40 fer km. (3 — 4000 l16*4
ara); í Skagafjarðar héraðinu 200 til 300 fer. km. (þ. e. 20,00
til 30'000 hektara) og á suður láglendinu 2370 fer. km. eða 23
þús. hektara (sbr. J. f3.: Um járnbrautir, í Lögréttu), aðrir segr
4,000 fer. km. (sbr. bl. Ingólfur), að flæðiengi; þ. e. yfir ' *
millión hektara. Og á öllu landinu mun mega finna 2 — 3
fal<
stærra svæði, en hér er til tekið, sem gera mætti að flæðie11^
þ. alls 5000 til 7500 fer km., eða xh til 3U millión hektara. ^
góðri ræktun ætti það land að geta fóðrað lh millión til 3U miH'0'1
nautgripa (eða jafngildi þess af sauðfénaði); þ. e. 20 — 30
falt
fleiri nautgripi eu til voru á íslandi árið 1915; sbr. þriðja he
»Fylkis« eða hagskýrslurnar, — Auk þessa mætti ræktaogst#* ^
túnin svo, að þau yrðu» 15 — 20 vallar dagsláttur til jafnaðar
hvern búhöld. ,
Væri þetta gert, og það sem allra fyrst, mundi hvorki Þur
að skera niður, né drepa úr hor, né sækja fóður ttl útlanda.
Annað atriði, sem skotið hefir mörgum skelk í bringu, á ^
liðandi ári, er matvæla skortur, ef siglingar skyldu afnemast e
teppast algerlega. Þarf að segja, að þessi kvíðbogi er á lmu
ástæðum bygður, að minsta kosti fyrir allan fjöfda lanC*s°»a
Pví geti menn sætt sig við að lifa á góðu keti, hertum e j
soðnum vel verkuðum fiski, síld, hvalrengi, góðu smjöri, S'
mjólk nýrri eða flóaðri, skyri og osti, jarðeplum, rófum og f)a ,
d-
lóð.
grösum, einnig berjum til sælgætis, og ýmsu jurta-seyð'. '
blóðbérgs, vallhumals'O. fl., til drykkjar, í stað tes og kaff>s
svo þarf ekki að kaupa eða sækja eitt einasta kvistini, eða "
af kornvóru eða annari matvöru, eða drykkjum, til útlanda. L ^
heldur þurfa menn að sækja fatnað til útlanda, ef þeir kunna g
vefa ullina af fénaðinum og búa til úr henni dúka, fátnað °-
frv. Landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn geta fætt og kl®Þ