Fylkir - 01.01.1919, Síða 88

Fylkir - 01.01.1919, Síða 88
88 FYLKIR líkindum, tvitug falda til þrítug falda heyskapinn. Hér í Hörg^' dalnum mun mega gera 20 — 25 fer km. (þ. e. 2000 til 250° hektara) að wflæðiengi og hér frá Akureyri og fram að bseriu111 Grund, eða lítið eitt dengra, 30 — 40 fer km. (3 — 4000 l16*4 ara); í Skagafjarðar héraðinu 200 til 300 fer. km. (þ. e. 20,00 til 30'000 hektara) og á suður láglendinu 2370 fer. km. eða 23 þús. hektara (sbr. J. f3.: Um járnbrautir, í Lögréttu), aðrir segr 4,000 fer. km. (sbr. bl. Ingólfur), að flæðiengi; þ. e. yfir ' * millión hektara. Og á öllu landinu mun mega finna 2 — 3 fal< stærra svæði, en hér er til tekið, sem gera mætti að flæðie11^ þ. alls 5000 til 7500 fer km., eða xh til 3U millión hektara. ^ góðri ræktun ætti það land að geta fóðrað lh millión til 3U miH'0'1 nautgripa (eða jafngildi þess af sauðfénaði); þ. e. 20 — 30 falt fleiri nautgripi eu til voru á íslandi árið 1915; sbr. þriðja he »Fylkis« eða hagskýrslurnar, — Auk þessa mætti ræktaogst#* ^ túnin svo, að þau yrðu» 15 — 20 vallar dagsláttur til jafnaðar hvern búhöld. , Væri þetta gert, og það sem allra fyrst, mundi hvorki Þur að skera niður, né drepa úr hor, né sækja fóður ttl útlanda. Annað atriði, sem skotið hefir mörgum skelk í bringu, á ^ liðandi ári, er matvæla skortur, ef siglingar skyldu afnemast e teppast algerlega. Þarf að segja, að þessi kvíðbogi er á lmu ástæðum bygður, að minsta kosti fyrir allan fjöfda lanC*s°»a Pví geti menn sætt sig við að lifa á góðu keti, hertum e j soðnum vel verkuðum fiski, síld, hvalrengi, góðu smjöri, S' mjólk nýrri eða flóaðri, skyri og osti, jarðeplum, rófum og f)a , d- lóð. grösum, einnig berjum til sælgætis, og ýmsu jurta-seyð'. ' blóðbérgs, vallhumals'O. fl., til drykkjar, í stað tes og kaff>s svo þarf ekki að kaupa eða sækja eitt einasta kvistini, eða " af kornvóru eða annari matvöru, eða drykkjum, til útlanda. L ^ heldur þurfa menn að sækja fatnað til útlanda, ef þeir kunna g vefa ullina af fénaðinum og búa til úr henni dúka, fátnað °- frv. Landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn geta fætt og kl®Þ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.