Fylkir - 01.01.1919, Síða 96

Fylkir - 01.01.1919, Síða 96
96 FYLKIR Knowledge comes, but wisdom lingers, like a traveller, on the shore. The individual wanes and withers; but the races is more and more. Eg þýði þannig: Pekking vinst, en vizkan síður, vegfarandi lífs á strönd. Einstaklingurinn eyðist, visnar, en ættin vex og fyllir lönd. Allir, sem ensku kunna, skilja þessi orð. Þau eru ekki tvíræð né hnoðu ' Eg hygg að margir, einsog eg, virði skálcHið Ouðmunds einkum fyrir °r fimi hans og bragalist; en eg óska, að hann reyni sig heldur á að þy° helztu listakvæði, einsog: Les harmonies poetiques, eftir skáldið Lainarti1^’ orð fyrir orð á íslenzku, með sama bragarhætti og sömu meiningu, heldur að þreyta sig á heimspeki kveðskap Tennysons eða annara, t. d. BrovV” ings. Það væri góðra gjalda vert og mikils virði,sem sönnun fyrir orðríki fimleik íslenzkrar tungu. Skirnir er líkur sjálfum sér; fjallar mest um fagurfræði og*lögniál vl stur. fnii- kvæmninnar eða tilfinninganna, en í því er hann íslenzkra rita frem Ritdómarnir eru góðir, kvæðin lakari. Einungis ein ritgerð kjarnmikil, ne,M.‘j Stjórnarbyltingin mikla á Rússlandi, eftir Þ. H. Bjarnason. Dult kveðið iJ° eftir E. B., »Jörð«, er þar í broddi fylkingar. Sjá hér á eftir. f En öll þessi rit til samans virðast mér ekki eins kjarnmikil, fræðaudi 1 ^ leiðbeinandi, einsog Lærdómslista-félagsritin voru ein fyrir meir en hundra árum síðan, né rituð á eins fallegu máli. Skírnir f. á. flutti ágæta ritgerð: D landshagi í útlöndum, eftir Björg Blöndal, og ágæta ferðasögu eftír O*1 mund Magnússon. »Tíminn« frá 7. og 12. Des. hrósar happi yfir því, að »vestur lýðveld1'1 hafi sigrað hervald Miðveldanna og uppleyst þau í smáríki, sem öll ver ,j ásamt Rússlandi, Iýðveldi. Það, heldur »Tíminn«, boði frið á jörðu og allra meina; ekkert sé léngur að óttast — nema viðskiftabann. En Þv> £e ‘ lýðveldin þó beitt við ríki, sem ekki samþýðast þeim, og það telur *Ti|ir inn« gott! Höf. sýnír trú sína á fjöldanum. • i x ÍS* Shakespeare: »Bálför Sæsars« (Júlíus Sæsar: Act. III. Scene II). Oestur lenzkaði, úndir bragarhætti höfundarins.« (Skírnir, bls. 89. 1. og 2. h. ' Þessi fyrirsögn ein mun nægja til að gefa mörgum enskulærðum ntöuu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.