Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 96
96
FYLKIR
Knowledge comes, but wisdom lingers,
like a traveller, on the shore.
The individual wanes and withers;
but the races is more and more.
Eg þýði þannig:
Pekking vinst, en vizkan síður,
vegfarandi lífs á strönd.
Einstaklingurinn eyðist, visnar,
en ættin vex og fyllir lönd.
Allir, sem ensku kunna, skilja þessi orð. Þau eru ekki tvíræð né hnoðu '
Eg hygg að margir, einsog eg, virði skálcHið Ouðmunds einkum fyrir °r
fimi hans og bragalist; en eg óska, að hann reyni sig heldur á að þy°
helztu listakvæði, einsog: Les harmonies poetiques, eftir skáldið Lainarti1^’
orð fyrir orð á íslenzku, með sama bragarhætti og sömu meiningu, heldur
að þreyta sig á heimspeki kveðskap Tennysons eða annara, t. d. BrovV”
ings. Það væri góðra gjalda vert og mikils virði,sem sönnun fyrir orðríki
fimleik íslenzkrar tungu.
Skirnir er líkur sjálfum sér; fjallar mest um fagurfræði og*lögniál vl
stur.
fnii-
kvæmninnar eða tilfinninganna, en í því er hann íslenzkra rita frem
Ritdómarnir eru góðir, kvæðin lakari. Einungis ein ritgerð kjarnmikil, ne,M.‘j
Stjórnarbyltingin mikla á Rússlandi, eftir Þ. H. Bjarnason. Dult kveðið iJ°
eftir E. B., »Jörð«, er þar í broddi fylkingar. Sjá hér á eftir. f
En öll þessi rit til samans virðast mér ekki eins kjarnmikil, fræðaudi 1 ^
leiðbeinandi, einsog Lærdómslista-félagsritin voru ein fyrir meir en hundra
árum síðan, né rituð á eins fallegu máli. Skírnir f. á. flutti ágæta ritgerð: D
landshagi í útlöndum, eftir Björg Blöndal, og ágæta ferðasögu eftír O*1
mund Magnússon.
»Tíminn« frá 7. og 12. Des. hrósar happi yfir því, að »vestur lýðveld1'1
hafi sigrað hervald Miðveldanna og uppleyst þau í smáríki, sem öll ver ,j
ásamt Rússlandi, Iýðveldi. Það, heldur »Tíminn«, boði frið á jörðu og
allra meina; ekkert sé léngur að óttast — nema viðskiftabann. En Þv> £e ‘
lýðveldin þó beitt við ríki, sem ekki samþýðast þeim, og það telur *Ti|ir
inn« gott! Höf. sýnír trú sína á fjöldanum.
• i x ÍS*
Shakespeare: »Bálför Sæsars« (Júlíus Sæsar: Act. III. Scene II). Oestur
lenzkaði, úndir bragarhætti höfundarins.« (Skírnir, bls. 89. 1. og 2. h. '
Þessi fyrirsögn ein mun nægja til að gefa mörgum enskulærðum ntöuu