Fylkir - 01.01.1919, Page 104

Fylkir - 01.01.1919, Page 104
104 FYLKIR. Afmæli orustunnar við Waterloo (18. júní 1815): Himinn dunar, hafið stynur, hrærast fjöll, en tindar bærast, stökkva björg, en haukar hlakka, hríðar lemja kili fríða; skelfur fold, en æsast eldar, eyðist mörk við loga reiðar; hræðist sjót, Einherjar stríða, hróður vex, en sigrar móður. Betur að Einherjar hefðu ekki verið sviknir í haust, né treyst ótraU5,tl1 vinum. Kvæði Einars Benediktssonar »Jörð« byrjar þannig: »Vor jörð. Vor jörð. Eitt orð í himna heim. Eitt hugboð andans mikla, er Ijósið glóði. (Sic.) Hann risti þína braut, sem línu í Ijóði, sem Iogahending í vorn sólar geim. Hann kvað þig fram í kraftsins myndum tveim, hann kendi þig við eilífð og við dauða.« . . . Og kvæðið endar: »Vor jörð. Vor jörð eitt blys í heljarheini. (Ekki heimi.) Einn höfunds draumur, roðinn sonarblóði.« Höf. tekur sér talsverð skáldaleyfi við málið. Pulur frú Théodóru Thoroddsen er bók, sem hefir gefið mér eintia meS ánægju síðan eg kom til landsins aftur, vegna málsins, enda mun hún v flestum kærkomin. ♦Mannlegu eðli er svo varið, að vér getum ekki gripið eða skynjað Þa?’ sem er fyrir utan vorn skynheim.« (Þorvaldur Thoroddsen, Ársrit ^xo lagsins þ. á.) »En réttast mun að kalla alla lífsheildina sál, ög segja lif og sál eril Ci (Steingrímur Matthíasson, Skírnir.) Spurningar, sem aðrir mega einnig svara, ef þeir vilja: 1. Hvað á að gera til þess að verjast skuldum og halda lífi og etSn’"^ hér á íslandi, ef fullkominn friður kemst nú ekki á, eða verzlunars* kepni heldur áfram og siglingar teppast?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.