Fylkir - 01.01.1919, Side 105

Fylkir - 01.01.1919, Side 105
FYLKIR 105 Svar: Kaupa sem minnst af óþarfa vörum frá útlöndum, enlæraað 'ifa sem mest af landsins eigin afurðum. ' Úvernig á helzt að efla landbúnaðinn ? Svar ? Gera bændum hægra með að fá lánsfé til þarfra fyrirtækja, ekki fleygja þvínær öllu fé landsins í sjávarútveginn og leyfa hon- Urn að taka fólkið úr sveitunum og þar með lama laudbúnaðinn, heldur láta hann einnig sjá fyrir sér nokkuð, og styðja landbúnaðinn ' góð-árum. 3 u nvernig á að tryggja landinu gnægð gulls og silfurs? Svar: Láta gullið, sem inn í landið keniur, ekki fara út úr því aftur; einnig leggja háa tolla á alla munaðarvöru (heldur en aðflutnings- bann) og sjá um að útfluttar vörur nemi miklu meiru verði en að- f|uttar. 4, Ll nvernig á að stemma stigu fyrir hættulegustu sjúkdómum og farsóttum ? Svar: Fyrst og fremst með almennri sóttvörn, og ennfremur með Því að fyrirbjóða dansa og drykkjugildi og þesskonar samkvæmi, sem vara langt fram á nótt; byggja hlý og hrein íbúðarhús og hita Þau upp betur en nú gerist. Góð húshitun mun gera meir til að út- rýma berklaveiki, holdsveiki og krabbameinum en öll heilsuhælin, sjúkrahúsin, lyfin og alt Parísar radium og Röntgen-geislarnir til samans. 5t ij nvernig á að stemma stigu fyrir ofmergð verkafólks í kaupstöðum, at- v’nnuleysi og örbirgð? . Svar: Bæta sveitalífið enn meir og takmarka atvinnu sjálfræðið. () ij nvernig á að stemma stigu fyrir umbyltingum og óstjórn? Svar: IJtbreiða verulega þekkingu á stjórnmálum, takmarka kosn- 'ngar réttinn eftir efnum og þekkingu, líkt og Japanar gera, og setja aðeins beztu menn til valda, ekki hreppsómaga eða fábjána. seni ertandi verkvísindi hér á landi og hvaða ráð skuli hafa til að koma upp |es? * ra fyrst nýtum og duglegri verkfræðingum en landið á nú. Minni eg visi«jUr * r'fgerð. sem stendur í Vísi í ágúst 1917, með fyrirsögninni >Verk- 8,ncla-stofnun í Reykjavík.t. Mótekja og: móvélar. Síð iitséaaStliðið sumar mun mótekja hafa verið með langmesta móti, og er ekki Sjald enn’ nema a^ mikla mótekju þurfi næsta ár, sökum hárra flutnings- ti| a^a fra útlöndum og hárra prísa á kolum; en ekki hafa tilraunir tnanna étta og bæta svarðar upptekju verið niiklar að vöxtuni né að árangri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.