Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 105
FYLKIR
105
Svar: Kaupa sem minnst af óþarfa vörum frá útlöndum, enlæraað
'ifa sem mest af landsins eigin afurðum.
' Úvernig á helzt að efla landbúnaðinn ?
Svar ? Gera bændum hægra með að fá lánsfé til þarfra fyrirtækja,
ekki fleygja þvínær öllu fé landsins í sjávarútveginn og leyfa hon-
Urn að taka fólkið úr sveitunum og þar með lama laudbúnaðinn,
heldur láta hann einnig sjá fyrir sér nokkuð, og styðja landbúnaðinn
' góð-árum.
3 u
nvernig á að tryggja landinu gnægð gulls og silfurs?
Svar: Láta gullið, sem inn í landið keniur, ekki fara út úr því aftur;
einnig leggja háa tolla á alla munaðarvöru (heldur en aðflutnings-
bann) og sjá um að útfluttar vörur nemi miklu meiru verði en að-
f|uttar.
4, Ll
nvernig á að stemma stigu fyrir hættulegustu sjúkdómum og farsóttum ?
Svar: Fyrst og fremst með almennri sóttvörn, og ennfremur með
Því að fyrirbjóða dansa og drykkjugildi og þesskonar samkvæmi,
sem vara langt fram á nótt; byggja hlý og hrein íbúðarhús og hita
Þau upp betur en nú gerist. Góð húshitun mun gera meir til að út-
rýma berklaveiki, holdsveiki og krabbameinum en öll heilsuhælin,
sjúkrahúsin, lyfin og alt Parísar radium og Röntgen-geislarnir til
samans.
5t ij
nvernig á að stemma stigu fyrir ofmergð verkafólks í kaupstöðum, at-
v’nnuleysi og örbirgð?
. Svar: Bæta sveitalífið enn meir og takmarka atvinnu sjálfræðið.
() ij
nvernig á að stemma stigu fyrir umbyltingum og óstjórn?
Svar: IJtbreiða verulega þekkingu á stjórnmálum, takmarka kosn-
'ngar réttinn eftir efnum og þekkingu, líkt og Japanar gera, og setja
aðeins beztu menn til valda, ekki hreppsómaga eða fábjána.
seni ertandi verkvísindi hér á landi og hvaða ráð skuli hafa til að koma upp
|es? * ra fyrst nýtum og duglegri verkfræðingum en landið á nú. Minni eg
visi«jUr * r'fgerð. sem stendur í Vísi í ágúst 1917, með fyrirsögninni >Verk-
8,ncla-stofnun í Reykjavík.t.
Mótekja og: móvélar.
Síð
iitséaaStliðið sumar mun mótekja hafa verið með langmesta móti, og er ekki
Sjald enn’ nema a^ mikla mótekju þurfi næsta ár, sökum hárra flutnings-
ti| a^a fra útlöndum og hárra prísa á kolum; en ekki hafa tilraunir tnanna
étta og bæta svarðar upptekju verið niiklar að vöxtuni né að árangri.