Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 23

Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 23
ÓÐINN 23 Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur 1922. Pjetur Zóphóníasson. 1902 urðu þeir 9 og með breytingu á tilskipun 22. nóv. 1907 var talan ákveðin 11 —13—15, og þá ákvað bæjarstjórn að þeir skyldu vera 15, eins og þeir eru enn í dag. Alls hafa setið í nefndinni 80 menn, þar af 50 nú á lífi. Formenn nefndar- innar hafa verið 10. Kosning nefndarmanna fór fyrst fram í ágúst og stóð svo til 1907, Geir Sigurðsson. Felix Guðundsson. að ákveðið var að þá skyldi kjósa í nóv. Þeir, sem gamlir eru, munu minnast þess, að kosningaaðgangur- inn var nokkuð ólíkur því er nú gerist. Sóttu stundum mjög fáir kjör- fund. Upprunalega var nefndin kosin í tvennu lagi: Meiri hlutinn af öllum kosningabærum bæjarbúum; minni hlutinn var síðan kosinn af svo köll- uðum hærri gjaldendum, c. V» gjald- enda eða svo mörgum sem greiddu 2/3 útsvarsfúlgunnar síðastliðið ár. Þetta hjelst til 1907, er núverandi kosningafyrirkomulag komst á. Niðurjöfnunin fór fram fyrstu árin í nóv., alt þangað til 1907. Þá var ákveðið að hún skyldi fara fram í Ben. Þ. Gröndal. Guðmundur Eiríksson.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.