Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 24

Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 24
24 ÓÐINN Hannes Ólafsson. ]ón Jónsson. Samúel Ólafsson. Sigurbjörn Þorkelsson. Magnús V Jóhannesson. Sveinn M. Hjartarson. febrúar, og helst svo enn. — Starf nefndarinnar hefur vaxið mjög frá því er það var í fyrstu. Bæði hefur gjaldendum fjölgað, og svo hafa útsvörin hækkað. Þetta hvorttveggja hefur mjög aukið starf í för með sjer, ekki síður það síðarnefnda. Vfirleitt vandasamara að leggja á hátt útsvar en lágt. Fyrsta árið (1873) voru gjaldendur 347, en síðasta árið 6200, eða hjer um bil 20 sinnum fleiri. Fyrsta árið var útsvarsfúlgan rúm 7000 kr., síðasta árið um 200 sinnum hærri (1360 þúsund). 1873—80 var tala gjaldenda c. 400. 1881—90 500—800. 1890—1900 fer hún upp í 1000. 1910 er hún orðin 3300. 1922 c. 6200. (Jtsvarsfúlgan er 1873 7000 kr., 1876 10 þús. kr., 1887 20 þús. kr. og er um það bil til árs- ins 1898, en þá 24 þús. kr. Árið 1900 30 þús. kr., 1906 rúm 50 þúsund og úr því hækkar óðum. 1911 er hún rúmlega 100 þús. kr., 1918 rúm- lega hálf miljón, 1919 rúmlega 1 miljón kr., 1920 rúmllega 1800 þús., 1921 rúml. 1500 þús. og 1922 1360 þús. kr. Alls hefur verið lagt á þessi 50 ár 8,918,530 kr. eða að meðaltali á ári 178,371 kr. Fyrsta 40 árin er lagt á samtals 1,279,783 kr. eða 6 sinnum minna en 10 síðustu árin (7,638,747). — Fyrstu 43 árin (til og með 1915) hefur verið lagt á 1,751,634 kr., eða c. 55 þús. kr. minna en eitt ein- stakt ár síðar: 1920 (c. 1806 þús. kr.«

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.