Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 8

Óðinn - 01.01.1928, Blaðsíða 8
8 ó Ð I N N borinn og lifði nógu lengi til að sjá, hve hrað- minkandi fer framinn að þvi að eiga sæti á Alþingi, þólt enginn hafi reyndar til skamms tíma getað imyndað sjer að koma myndi fyrir slíkt »klammarí« sem nú er »í húsi því«. Jeg hef fyrir satt, að hreppsbúar Jóhanns á Akranesi hafi metið hann mikils og þótt mikið til hans koma í hreppstjórn. Þar er mannmargt pláss og kemur ýmislegt fyrir, sem betra er að komið sje »út úr veröldinnk en að það fái að dankast í óvissu og standi svo ef til vill sam- búð manna fyrir þrifum; en sýslumaður í fjar- lægð og ógerlegt að bera hvað eina undir hann. Hreppstjórinn var bæði betur að sjer en alment gerist og úrræðagóður maður og ráðhollur, og hann mun hafa gert sjer far um að leiðbeina mönnum eftir því sem hann málti við koma. Snemma vetrar 1918, þegar inflúensan geysaði hjer syðra, fór hann sjóleiðis ofan að til Reykja- vikur, hrepti foraðsveður, en allir, sem í skip- inu voru, veiktust á leiðinni og lögðust allir fyrir nema hann einn; hann varð að halda sjer upprjettum til að koma skipinu til hafnar. — Þegar suður var komið, fór hann ógætilega með sig, var á fótum, þólt veikur væri. Upp úr þeirri ferð misti hann heilsuna smált og smált. Hann andaðist 2. jan. 1921, á 53. aldursári, og þólti öllum kunnugum mikil eftirsjá að svo nýtum og vinsælum manni, ekki eldri maður en hann varð. Haustið 1904 hafði hann gengið að eiga Hall- dóru Sigurðardóttur, dáins bónda á Höll í Þver- árlilíð Þorsteinssonar, og Þórdísar Þorbjarnar- dóttur á Helgavatni, Sigurðssonar, merka konu og góðkunna. Hún lifir mann sinn ásamt þeim þrem börnum, er þau eignuðust saman og svo heita: Björn, Sigurður og Sigríður. Sigurðtir Þórðarson. 0 Sveinninn í ruggunni. (Þýdd visa). Nú liggurðu i ruggunni ljúfur og glaður og lítst þessi bústaður undra hár; en þegar þú verður þroskaður maður, þykir þjer veraldar geimurinn smár. Fnjóskur. Kristján Jóhannsson kennari frá Bugðustöðum. Dáinn 15. nóv. 1926. Minning. Oft við hittumst áður fyr, æfi grýtt var förin, þrauta styttust þæltirnir þín við hnitti-svörin. Man jeg fjöld um fundi þá, friðarvöld og gaman, þegar kvöldum einir á oft við dvöldum saman. Ama þrenging flúði frá fjörs við gengið halla, hljóma lengi Ijetstu þá Ijóðastrengi snjalla. Háttamyndir margar þá málsins skyndivega hugarlindum heiðum frá hljómuðu yndislega. Ljetstu á kringjum stuðlastáls slikla, klingja, duna gegnum kyngi móðurmáls marga hringhenduna. Þegar hljóð og hlje varð á hvellum Ijóðaslögum, viða fróður vestan frá varslu af góðum sögum. Sagna þinna og söngva spil, seilt af hlynnivonum, Ijúfa kynning, Ijós og yl Ijeði minningonum. Nú er brostinn boginn þinn, húinn hrosta-drykkurinn, náms er þorsta mýkti minn máls á kostum framborinn. Svo er þreyða höfnin hitt, harms og neyðar bölið stytl; yfir leiðið lága þitt Ijóðið breiðist smáa mitt. Sveinbjörn Björnsson. Sl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.