Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 2
2 ismanna hans. f>á samdi konungur og þjónar hans lögin, ná skulum vér sjálfir semja þau; þá réði konungur og þjónar hans upphæð skattanna, og hversu þeim skyldi verja, nú er það alþingi, sem þessu ræður að mestu. Eins og vér könnumst við, að erfiðleikar hafa verið ætíð miklir á því hér á landi, að útbreiða þekking meðal alþýðunn- ar, og þó stundum meiri á einum tíma en öðrum, þannig verð- um vér einnig að játa, að þessir erfiðleikar fara minnkandi.— Nú fjölga prentsmiðjur um landið, ogþær verða árfrá ári full- komnari; samgöngur sveita og fjórðunga landsins á milli eflast ár frá ári með betri vegum og betra fyrirkomu-lagi á póstferð- unum. Mentavinimir voru áður bæði færri og líka meir á sundrungu en nú. þeir höfðu færri rit, er þeir gætu náð til, þar sem engin eða litil og lítilfj örleg bókasöfn voru til á land- inu; þeir áttu einnig óhægra með að ná til þeirra en nú; nú eru bókasöfn vor, þó ófullkomin séu þau, bæði fleiri og betri en áður. Ávalt hefir þjóð vor verið fámenn, og færri en skyldi þeir, er gætu keypt eða vildu kaupa fræðibækur, og því hafa flestir þeir, er ráðizt hafa í að gefa út bækur á vorri tungu, haft skaða af því, að því erfjármuni þeirra snerti, ogsjaldnast haft neitt fyrir fyrirhöfn sína. En þá er konungur vor Kristján hinn 9. veitti vorri öldnu móður þann sóma að heimsækja hana á þúsund ára afmæli hennar, og gladdi oss syni hennar með hinni dýrmætu gjöf frelsis og sjálfsforræðis, þá rann upp með löggefanda og fjár- veitanda alþingi voru nýtt og mikilvægt tímabil í sögu lands vors. Nú er það að mikluleytiávaldisjálfravor, hvortmenta- menn vorir skuli lifa eða deyja, því nú er það að miklu leyti á valdi alþingis, hvort þeir verða styrktir til vísindalegra starfa eða eigi. En það lof á hið unga löggefandi alþingi vort, að það þegar hefir sýnt, að það vill hvetja bæði einstaka menn, og einnig einstök félög til þess að vinna að þeim augnamiðum og ná þeim takmörkum, er þau hafa sett sér. Um þetta vitnar það, að alþingi veitti nií. á síðastliðnu sumri bókmentafélags- deild vorri 2000 krónur árlega í 2 ár, og er það eigi lítill styrk- ur fyrir deild vora, er aldrei hefur haft á einu ári svo mikil peningaráð, því mestar eigur félagsins eru í höndum Hafnar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.