Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 6
•- Um Sturlunga sögu og Prolegomena eptir Dr. Guðbrand Vigfússon. Oxford 1878. ~| Eptir Benedict Gröndal. Sú lífsskoðun og vísindalega rannsókn, sem hin ómet- anlegu fornrit vor hafa valdið á Noróurlöndum, hefir breytzt mikið á hinum seinni árum. fegar fyrir og í kringum aldamótin, þaðan í frá og á meðan fornfræða- félagið stóð í sem mestum blóma (o: á dögum Rafns), þá kvað svo mikið að þeim auði, sem hin fornu fræði fela í sér, að hann hafði áhrif á alt líf Norðurlanda; málfræðin, goðafræðin og háttfræðin fengust við stór- kostlegar og fagrar hugsanir, sem höfðu áhrif á þjóð- irnar og settu á þær annan og fegri blæ, en áður höfðu þær. Nú eru menn komnir í alt aðra stefnu, nú er alt skoðað með sjónaukum sálarinnar; í staðinn fyrir hinar skáldlegu hetjur og hina unaðlegu skoðun á undralífi fornaldarinnar, þegar menn kváðust á i dauð- anum og voru vinir eða óvinir goðanna, dverganna, tröllanna og landvættanna, þegar menn glímdu við drauga og unnu til kvenna með kröptum og kvæðum — í staðinn fyrir þetta fást menn nú við Homiliubæk- ^ ur og hljóðvörp. þ>etta er raunar eðlilegur gangur hlutanna; menn þreytast á að fást ávalt við hið sama, og andinn þarf tilbreytingar við, sér til endurlífgunar og hressingar, enda þótt eigi sé búið að tæma það, sem hann hvarf frá. Ef vér undanskiljum þ>jóðverja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.