Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 13
sðgur ef til vill, og mun engin saga vera jafn íslenzk í orði og anda, sem hún, og er hún í öllu lifandi ept- irmynd landsins, sem hún gjörðist í. Hún hefir og verið einna vinsælust af öllumsögum. í engri sögu eru jafn- mörg spakmæli og orðskviðir sem henni“ (Safn I, 468, og í ath. á bls. 469: „Orð Grettis eru allvíða nokkurs konar Hávamál í sundurlausri ræðu“). í „Prolegomena" er hún einungis orðin ^not unworthy of its popularity',í [ekki ómakleg vinsældar sinnar] (bls. 49). f ar kemur höf. og með eina skáldskaparhistoríuna, þar sem hann er að líkja glímunni Grettis og Gláms við Grendels- grápið í Bjófúlfi, en henni hefði mátt líkja saman við svo ótölulegan grúa af slíkum sögum, að það gæti orð- ið heil bók. — þ>að er og rangt, að kalla Göngu-Hrólfs- sögu og þess konar sögur forgery“ [svik, fals], og höfunda þeirra „forgers“ [svikara, falsara], eins og stend- ur á bls. 91; á bls. 432 heita þær „worthless fabrica- tionsíí [einkisverðar smíðar], þar sem einnig er óskað, að þær aldrei hefðu verið til. En þetta, sem í augum Guðbrandar Vigfússonar er „worthless“ og „the lowest and most miserable productions of Icelandic pctr' [hið lítilfjörlegasta og aumasta, sem komið hefir úríslenzk- um penna] (bls. 161 og 196), er einmitt verulegur skáld- skapur, einhverr hinn fegursti hugmynda- eða ímynd- unar-skáldskapur, sem framinn hefir verið hvar sem leitað er. Hin sama ranga skoðun kemur fram, þar sem höf. talar um útgáfur fornritanna. Hann nefnir Hóla-, Skál- holts- og Hrappseyjar-útgáfurnar með virðingu (bls 180); einungis af því þær eru Editiones primae, þótt þær sé fullar af vitleysum og smekkleysum, og helmingi verri en „Viðeyjar-Njála“, sem ekki átti upp á háborðið hjá lærdómsmönnunum, í rauninni af engu öðru en því, að menn hér á íslandi dirfðust að gefa út sögu; en það hefir lengst af loðað við, að landar vorir í útlöndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.