Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 18
 18 Terrier (merkir líka hund; er það hundurinn hans Ás- láks?), Eystein’s Red Book (er það „bókin rauða“?); en á kortinu, sem er lítt nýtt, fátækt að örnefnum úr Sturlunga sögu og líkast skólakorti, þar standa þessar vitleysur: Hvalsness, Skaji, Holtamana hreppr, Hell- inn Surtz, Hvamm, Miklibæ, Flijót, jþingeyþing, Bárð- ardale, Oxarfjarðrheiðr o. s. fr., og hefði mátt nefna enn fleira, sem eigi mundi hafa hneykslað oss í óvand- aðri bók; en hér í bók, sem þykist vönduð, hneykslar það oss. — í síðara bindi stendur á bls. 511, að þetta sé hið fyrsta kort, þar sem fjórðungaskiptin séu á mörk- uð, en þetta er raunar ekki sérlega mikilsvert. Kort- ið við Landnámabókina 1843 er töluvert fallegra og nöfnin rétt og skýr, þótt eigi séu þar fjórðungaskiptin. Á bls. 51 o—511 í sama bindi segir höf. og rækilega frá, að ekkert sé að marka nokkurt eitt einasta ör- nefni hjá oss. Hvernig getur hann þá sagt (Prolegom. bls. 14) að afstöður bæja og staða séu rangar í Njáls- sögu? þar þóknast honum að trúa því sem nú er, en í seinna bindinu er alt orðið vitlaust! — Mjög ómerki- legt er ísland orðið í augum Guðbrandar! Höfundurinn kemur víða með þá kenning, að gjörvöll fornöldin, og öll hin fornu afreksverk og öll hin fornu rit hafi gjörsamlega gleymzt á íslandi á 14. og 15. öld. Hann segir, að enginn á íslandi hafi þekt Snorra Sturluson sem sagnaritara (bls. 76), og tilfærir þar orð eptir Arngrím lærða, sem ekkert sanna og ekkert verður ráðið af, því Arngrímur talar þar á huldu og með smjaðri fyrir Ólafi Worm. þ>að er eins og þegar menn hafa sagt, að Kólúmbus hafi farið til íslands til þess að frétta um Vesturheim, en hannhafi ekkert frétt, því enginn hafi getað sagt honum neitt1. *) Um þetta heiir Finnur Magnússon ritað i „Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed11, 2. Bind bls. 127—129, í Grönlands historiske Min- desmærker o. s. fr. Al. Humboldt virðist varla að álíta það víst, \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.