Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Síða 30
3° blöð eða Sibiljubleðlar, sem höfundurinn hefir teiknað upp í Kaupmannahöfn og gefur nú út sem „praktút- gáfu“. En af því hann á því láni að fagna, að hafa prófessor Bugge sem sinn commilitonem í þessari skoð- un á Bretlandseyjaskáldskapnum, þá ætla eg nú að endingu að telja upp ástæðurnar, sem þeir byggja á, hver fyrir sig. þ>ær eru þannig: A. Guðbrandur Vigfásson í „Prolegomena“ § 33: „The Eddic Poems“ : Bls. 183: it is highly unlikely. ib. He must. ib. seems to have. — bls. 184: we believe. ib. things might lurk. ib. wetake it. ib. This would...be hardly the case. — bls. 185 : we think. ib. It is also evident. — bls. 186 : what we should expect. ib. we think. — bls. 187 : The Kjar seems to point. ib. they seemto support. ib. It should therefore be. ib. whichwould be true. ib. we have a strong opinion. —bls. 188 : We shouldplace this Lay ...ib. we can confidently mark. ib. That they must be ascribed to the Western Islands.. .the Editors conviction. —bls. 186: they seem to be. ib. we think. ib. we should attribute. ib. the Editor would also give...ib. wouldrather incline one to attribute ...ib. some of which seem...to mark. ib. The Learned Poems... seem to belong. — bls. 190 : many must be lost. ib. perhaps the earliest. ib. most likely. ib. likely to be anterior. ib. aswemight gather. ib. we believe. — bls. 191: It is certainly by a higher poet. ib. we should trace. ib. It wouldnot...seemlikely. ib. the Atlamal (o : Atlamál) was plainly composed in Greenland; the dream about the white bear is conclusive.1 ib. The date ofthose ') Alveg fráleitt. Hvítabirnir voru alkunnir á íslandi frá landnámstið, það vita allir. Enn fremur, ef menn ekld gætu nefnt neitt sem ut- lent er, þá yrði ekki mikið um rit eða skáldskap. Sama er að segja um það, sem höf. segir um Hýmiskviðu, eins og íslendingar ekki hafi þekt is, eða frost, eða hvali — menn skyldu halda, að herfjöt- ur væri kominn á höfundinn! Og að imynda sér stóra hitulcatla, held eg ekki sé mikill vandi; eg held fleiri hafi getað það en íslend-

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.