Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 52
52 sem hafði kostað Brynjólf biskup 2200 rd., var gjört 700 rd., og pantaði Jón biskup samsumars við til að- gjörðar kirkjunni. Var jörðin Teigur í Fljótshlíð, 62 hundruð 75 álnir að dýrleika eptir fornu mati, afhent biskupi upp í ofanálagið fyrir 480 rd. specie, en bisk- up þóttist vita, að l/a af Teigi væri eign kirkjunnar þar. Meðan á þessu stóð, komst Jón Árnason yfir reiknings- bók Brynjólfs biskups yfir eignir Skálholtsstóls, sem Jón meistari Vídalín hafði fengið að láni hjá erfingjum Torfa prófasts Jónssonar í Gaulverjabæ, en ekki skilað aptur fyrir andlátið. J>óttist Jón Ámason af henni sjá, að mikið skorti á innstæðu Skálholtsstóls og ýms bréf og bækur að auk, en undarlega mikið fé reyndist það eptir þessu, sem Brynjólfur biskup hafði afhent J>órði eptirmanni sínum þorlákssyni, og miklu meira en frú Sigríður þóttist af vita. Var það meining sumra, að nokkuð af því hefði verið fúlgufé Brynjólfs sjálfs, eins og menn einnig þóttust vita, að síra Torfi í Gaulverja- bæ hefði síðar meir gefið stólnum þetta fé, þegar hann gat ekki náð þvi með góðu úr höndum f>órðar biskups, en að J>órður aptur og hans erfingjar hefðu haldið því sem sínu. Er ekki dró saman með góðu, krafðist Jón biskup Árnason þess, að dómsnefnd yrði tilkvödd að rannsaka málið, og voru þeir settir, fyrir hönd biskups: Cornelius landfógeti Wulff, sem Jón i bréfum sínum til Árna Magnússonar frá þessum tímum kallar „einn kostulegan mann“, þó það væri ekki al- mannarómur, og J’orleifur prófastur í Rangárþingi Ara- son Thorkelin, en frú Sigríðar vegna: Jón stiptpró- fastur Haldórsson í Hítardal og Sigurður sýslumaður í Árnesþingi Sigurðsson. f>að kom nú raunar fram, að Brynjólfur biskup hafði afhent eptirmanni sínum í em- bættinu miklu meira, en meistari Jón hafði tekið við af J>órði biskupi, en þar eð kvittanir Jóns Vídalíns voru svo skýlausar og yfirgripsmiklar, „að hann sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.