Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Qupperneq 62
62 eða kona, að gefa þeim io hundr. í jörðu, sumum, og helzt skyldum, meira. Mörgum fátækum kirkjum gaf hann messuklæði, og lét aldrei neinn ráðvandan þurfa- mann fara synjandi af sínu heimili. Enda var hann auðmaður mikill, og svo mikill búsýslumaður, að aldrei hélt hann ráðsmann í Skálholti, sem þó var biskupa siður. En ekki varð hann kynsæll að því skapi; hann átti einn son barna, Áma, sem sigldi til Kaupmanna- hafnar háskóla, lagðist þar i óreglu, kom inn aptur undir helzt til harðan húsaga föðursins, varð rænuleys- ingi og lifði þannig báða foreldra sína. Jón biskup var hófsmaður mesti um alla hluti; enda þótti hann, eptir stöðu sinni, leggja lítið í skart og veitingar. Starfs- maður var hann mesti og sást aldrei iðjulaus. Hann var þéttvaxinn meðalmaður, og heilsuhraustur alla æfi. Á 78. aldursári visíteraði hann í síðasta sinni í Skapta- fellssýslu sumarið 1742, og var þá hress eptir aldri. En veturinn eptir — um kvöldið þann 3. febr. 1743, tók hann snögglega harða sótt með verkjum og andaðist 5 dögum síðar, 8 febr. 1743. Jón biskup var, eins og sjá má af því sem á undan er gengið, einarður og hreinskilinn þrekmaður, réttlát- ur og framkvæmdarsamur, en harður og stirður, og fremur óvinsæll, meðan lifði. Hvorki var hann annar eins lærdóms- og gáfumaður og Brynjólfur Sveinsson, né annar eins mælsku- og kennimaður og Jón Vidalín, því siður annar eins snillingur í öllu háttalagi, eins og sumir af biskupum vorum eldri og yngri, en hann var einkar þarfur maður á sinni tíð, og er honum vel lýst af manni, sem þekti hann vel, og var smjaðurlaus, Eggerti Olafssyni: I kallan sinni valinn var, svo virðar núna Játa fæstir jafnast muni Jóni biskupi’ Árnasyni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.