Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 13
13 nefnd hvorttveggja, Æverlingar og Húnröðlingar. f>ar næst er það óvíst, hvort Húnröðlingar er sama ætt sem kyn Hafliða. f>ar sem Húnröðlinga er getið, má rekja ætt þeirra til Húnröðar, föður Jóns Húnröðarson- ar, en eigi lengra, og er því líklegt, að það sé sá hinn sami Húnröðr, sem ættin er kend við; en vér vitum eigi hvers son sá Húnröðr var; en með engu móti hefir hann verið sami maðurinn og afi Hafliða, því að Jón Húnröðarson lifðiásíðari hluta 12-aldar1, en Hún- röðr Véfröðarson var samtíða Hallfreði vandræðaskáldi og Sigurði biskupi, er var með Olafi Tryggvasyni, og hefir Gunnlaugr munkur sagt frá viðureign hans og Sigurðar biskups í Olafssögu sinni, er hann ritaði á latínu2; hefir Gunnlaugr eflaust haft sögu sina frá ættmönnum Hafliða. í Sturlungu og Guðmundar sögu er getið um deilur Jóns Húnröðarsonar og þórðar ív- arssonar frá þorkelshóli (1184)3; lýkur þeim málum svo, að þórðr gjörir Jón Húnröðarson sekan skógar- mann. J>að eru nú allar líkur til þess, að þ>órðr þessi hafi verið bróðir J>orsteins þess, sem gaf Snorra Sturlu- syni Æverlingagoðorð, sonur ívars þórðarsonar Hafliða- sonar Mássonar. A það bendir bæði tíminn, sem hann lifði á, bærinn, sem hann býr á, í nágrenni við Breiða- bólstað, þar sem Hafliði hafði búið, og það að nafni 1) Sturl. 1878. IV, 9. k. (I. b. 100,—102. bls.). 2) Fms. III. b. 20. og 169.—170. bls. Hallfreðar s. 10. k. (Leipz. 1860, 109. bls.). 3) St. 1878. IV. 9. (I. b. 101.—102. bls.), Biskupa s. I., 427. bls. þórðr hefir verið Ivarsson en eigi Másson, og er hann þó nefndur svo í Sturlungu á einum stað, en tvisvar Jvarsson (eptir útg. Guðbr. Vigfússonar). I Sturl. 1878, IV. 13. k. (I. b., 106. bls.) er getið um lát Bergþórs þórðarsonar á Stangarfola, og nefnir útgáfa Guðbr. Vigfússonar föðurBerg- þórs þórð Einarsson, en í handritinu B (Á.M. 122 A) stend- ur Ivarsson, og svo hefir Resensbók (Biskupa s, I. b., 435. bls.), og er þetta eflaust sami maðurinn og þórðr frá þor- kelshóli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.