Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 40
40 en ekki eins glitrandi og kökukolanna, þau er harð- ari en kökukolin, og brotna í flísar. f>au bráðna ekki í köku, þegar þeim er brent, og heldur ekki gefa þau frá sér eins mikið gas eins og kökukolin; einnig kviknar ekki eins fljótt í flísakolunum, og þau þurfa meiri loptsúg, ef þau eiga að loga, en þau gefa af sér sterkan og jafnan hita, eru þau því opt höfð til eldsneytis við gufuvélar. Ekki loga þau í opnum eld- stóm eins vel og kökukolin, en i lokuðum ofnum má vel hafa þau til eldsneytis. Cannelkol eða Parrotkol eru svört eðagrásvört að lit; gljái þeirra er litill eða þvínær enginn ; þau brotna í skelbrot eða flísabrot. f>au eru þétt, hörð og þung, og gefa frá sér mikið gas, þegar þeim er brent, og því eru þau einkum höfð til gasgjörðar. í>egar búið er að ná úr þeim gasinu, verður eptir coke, sem þá er hafður og notaður eins og sá coke, sem fæst úr kökukolunum. þ>au eru kölluð Cannel- eða Candle-kol (kertiskol) af því, að ef maður tekur af þeim þunna mola, og kveikir á þeim, þá loga þeir eins og kerti. f>að má fága þau, eins og lignit, og eru opt búnir til úr þeim ýmsir smíðisgripir, t. a. m. tóbaksdósir, blek- byttur, perlur og fleiri skrautgripir. 4. Anthracit er hin elzta af öllum kolategundum, og finnst hann neðst í kolalögunum. í Norður-Ameríku og sunnarlega í Wales á Englandi er mikið af þess- ari kolategund. f>essi kol eru hörðust, þéttust og þyngst af öllum kolum; þau eru járnsvört að lit, hafa málmgljáa opt með regnboga bliki (iridescent), og brotna í skelbrot. f>að kviknar seint í þeim; þau vilja springa í stykki þegar þau hitna, brenna með rauðri glóð, en með litlum eða engum loga ; þau þurfa mjög mikinn loptsúg, en hita fjarska mikið; eru þau mjög mikið höfð við gufuvélar, til að draga út málma, og til að bræða þá, sem og til ýmislegs annars verknaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.