Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 48
48 kökukol, þvi þau gefa mest gas. Kolin eru hituð i retortum, sem eru pípur úr eldföstum leiri eða steyptu járni, og taka 200—400 pund af kolum hver um sig; þær eru látnar liggja láréttar í eldstó, þannig tilbú- inni, að halda má pípunum glóandi heitum. Gasið, sem myndast, og sem samanstendur af samblöndun ýmis- legra gastegunda, ásamt koltjöru og vatnsgufu, fer út úr retortunum gegnum járnpípur, en kolin verða að coke, sem er tekinn burt úr retortunum, þegar alt gasið er á burtu horfið. Gasið er leitt upp og ofan gegnum röð af löngum járnpípum, sem standa beinar upp; kólnar það af því svo mjög, að tjaran ogammon- ia-vatnið, sem hiti retortanna rekur frá sér sem gufu, þéttist og verður að vökva í pipunum, og rennur niður í ílát, sem sett eru undir til að taka við því. Gasið er því næst hreinsað, á þann hátt, að það er leitt gegnum ílát, sem full eru af slöktu kalki, dregur kalkið í sig kolsýru og aðrar skaðlegar lopttegundir, sem eru í kolagasi. Þegar búið er að hreinsa gasið, er því safnað í stór járnker, sem eru látin hanga á hvolfi niður í vatn; eru ker þessi kölluð gasometers. þaðan er því hleypt gegnum mjórri pípur, sem liggja undir strætum borganna, inn í húsin, þar sem á að hafa það til ljósmetis. Kolagas er bæði mjög þægilegt og ódýrt ljós- meti. í samanburði við hversu vel það lýsir, er ekk- ert ljósmeti eins ódýrt, nema, ef til vill, steinolía, sern lýsir því nær eins vel, þegar henni er brent í góðum lömpum, og sem er því nær eins ódýrt ljósmeti, eins og gas; þó er hún ekki að öllu leyti eins hentugt ljós- meti. Aðalgallinn við gasið er það, að það getur lekið út úr pípunum og blandast saman við loptið í her- bergjunum, þar sem það er brúkað; þegar þetta vill til, þá getur orðið slys af því, annaðhvort á þann hátt, að það gjöri loptið í herbergjunum óheilnæmt og eitr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.