Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 52
52 úr því, að bora niður í steinolíuklettana. f>etta tókst mæta vel; menn fengu á þennan hátt fjarska mikið af olíu, og sumir brunnarnir gáfu í fyrstunni af sér hér um bil 2000 tunnur á dag. Olíunni var vanalega náð upp með dælum úr brunnunum, en sumstaðar, þegar fyrst var borað, spýttist olían með miklu afli mörg fet í lopt upp eins og gosbrunnur. jpetta kemur til af því, að borinn fer inn í hinn neðri hluta af holu, sem inniheldur steinolíu, en efri hluti hennar er fullur af kolavatnsefnislopti undir töluverðum þrýstingi; þegar holan opnast afbornum, þá minnkar þrýstingurinn, og hið innilokaða lopt þenst út, og rekur olíuna á undan séruppáeptir bornum. Mörgslyshafa stundum viljað til við slík tækifæri, af því að kviknað hefir í gufunni, um leið og hún leitaði út; hefir þá olíugosbrunnurinn orðið að eldgosbrunni. Geysilega mikið af þessari steinolíu fæst á hverju ári frá Ameríku; brunnarnir í Pennsylvaníu gáfu árið 1876 af sér 8,968,900 tunnur. Áður en steinolían er brúkuð, verður að hreinsa hana með sóda og brennisteinssýru og að distillera hana optar en eir.u sinni; eru þannig tekin úr henni öll ó- hreinindi, og er henni um leið skipt niður í þrjá hluta — naphtha, brennsluolíu og áburðarolíu (lubri- cating oil). Naphtha er létt, gufandi og mjög eldfimt efni, sem er haft til að uppleysa gutta-percha, til að ná fitublettum úr fötum, og til þess að búa til úr liti og gljákvoðu. þ>að er og haft til að búa til úr hið svo- nefnda „loptgas“ (air-gas), þannig, að loptstraumi er þrýst gegnum naphtha, og tekur hann þá með sér svo mikið af naphtha-gufu, að hann getur logað eins og kolagas. Naphtha var um tíma brúkað til þess að brenna á lömpum, en því var bráðum hætt, þar eð slíkir lampar eru mjög hættulegir sökum þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.