Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 18
18 kristnisagan íslenska sýni best, hvernig ástatt var með trúna yfir höfuð að tala, og tek jeg ekkert af því aftur, sem jeg hef sagt um það. Jeg hef bent á í bók minni, livernig á stóð á íslandi og í Nor- egi. I Noregi var annar eins konúngur og 01- afur Tryggvason, allra manna harðráðastur, grimm- astur og refsíngasamastur, þegar því var að skifta; hann bauð trúna og hafði h e r manns að styðjast við — og þó gerðu Þrændir aðra eins mótstöðu, sem kunnugt er, uns þeir vóru kúgaðir af ofureflinu. A Islandi eru tveir flokkar, jafnvel búnir að kostum og hæfilegleikum, og heiðíngjaflokkurinn, eins og nærri má geta, eingu færri að tölu; for- sprakkar þeirra vóru í raun og veru aungvu verri en hinna kristnu, en það vóru, eins og BMÓ segir með rjettu, »einhverjir hinir helstu höfðíngjar lands- ins«; hinn eini »embættismaðurinn«, lögsögumaðurinn, var algjörlega valdslaus. Nú skyldu menn þá ætla, að sá flokkurinn, sem auðvitað var fjölmenn- astur í landinu, hefði ekki látið minna hlutann kom- ast við veðri, hefði aldrei þolað annan eins yflrgáng og láta sig svifta »því helgasta«, sera hann átti til, ef hann hefði kært sig um það? En hvað skeður? Fjölmennasti og ríkasti fiokkurinn skuldbindur sig fyrir fram til að hlíta eins manns úrskurði; þessi maður »úrskurðar«, að alt landið skuli vera krist- ið og fer um það alvarlegum, en alveg trúarhita- lausum skynsemisorðum, sem sjálfsagt hafa ekki verið áhrifalaus. Heiðíngjarnir þóttust auðvitað illa sviknir i svipinn, en eingum datt i hug að sýna verulegan mótþróa. Svo framarlega sem maður vill ekki fara neina krókvegi, getur ekkert verið ljós- ara en þessi atburður og það þarf eingar kaffarir niður í djúp sögunnar eða mannlegs anda, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.