Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 39
89 er eingin «skoðun», sem þar sje í ljós látin, eða valla). «Helreið» byrjar ekki svo, enda hef jeg sjálfur ekki talið hana með vissu til þessa flokks (sbmr. aðofans.33). I sjálfu sjer geta þess kon- ar upphöf verið eins íslensk sem grænlensk — því neitar einginn —, en þegar þessi sjerstaki kvæða- flokkur — sem að öðru leyti er svo samkynja — hefur einmitt lika byrjun og þar á meðal AtlamáL en grænlensku, þá er það ekki ósennilegt, að þessi kvæðaupphöf sje vottur um sameiginlegan uppruna, og annað hef jeg ekki sagt. BMO klykkir út með því að segja, að «sterk- asta röksemdin» gegn mjer sje »þögnKonúngsbókar um grænlenskan uppruna kvæðanna*. Þessu mót- mæli jeg með öllu; «þögn Konúngsbókar* um þetta atriði væri því að eins röksemd, að hún segðifrá, hvar flest hin kvæðin væru til orðin. En hún gerir það að eins við Atlamál (og Atlakviðu ráng- lega), með öðrum orðum, «þögnin» verður alveg þýðíngarlaus, verður ekki einu sinni röksemd,hvað þá heldur «hin sterkasta». Samkvæmt framanskrifuðum athugasemdum get jeg ekki tekið aptur neitt af þvi, sem jeg hef skrif- að um heimili Eddukvæðanna. Það er svo lángt frá þvi, að BMO hafl sýnt («vjer höfum sj e ð» osfrv.), að ástæður mínar «hrökkvi sundur eins og fífukveik- úr», — enda mætti nú líka fyr vera —, að jeg hef sýnt, við hve litið mótbárur BMÓ bafa að styðjast. Jeg hef auðvitað eingar óbilandi san n a ni r fyrir minu máli — þær eru ekki til —, en jeg geing ekki duldur þess (og þykir ekkert fyrir að segja það), að jeg hafl mjög sterkar s en u i leglei k a-ástæður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.