Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 34
94 hvöt og Sig. kviða skarama) hafa um lángan aldur verið alment talin með hinum ýngstu kvæðum, og er jeg þar ekki einn um hituna. Þegar nú þessi kvæði bera öll sömu einkennin í mótsetníngu við allan hinn kvæðabálkinn, (og því getur einginn neitað), hvað er þá eðlilegra en að álykta, að þau eigi rót sína í sama lífi og lífskjörum, sje til orðin hjá sömu þjóðinni ? — hvað er se n ni-legra en þetta? Að hinir íslensku nýlendumenn á Grænlandi og eft- irkomendur þeirra hafi verið sumir skáld og átt við skáldskap, er beinlínis hægt að sanna1. Jeg vii hjer að eins minna á, að bragarháttur einn er kallaður «hinn grænlenski*, og er að minsta kosti eldri en um 1140 (smbr. Bragfræði mína 54—5); það er ef til vill þýðíngarlaust, að þessi bragarháttur er ein- mitt fornyrðislagið gamla, sem einkum er haft í Eddukvæðunum, með hendíngum dróttkvæðs háttar2. Móti þessum skoðunum mínum beitir BMO gömlu mögulegleikunum, að miklu leyti, og hef jeg áður talað um gildi þeirra. Áhrifameira kynni það að virðast, er BMO segir bls. 111, að «þúnglyndis- legar harmatölur*, »klúr brigslyrði*, «samtöl og eintöl* komi fyrir i öðrum (öllum) kvæðum en þeim «grænlensku»; en hjer yfirsjest BMO, eins og opt- ar; það er ekki komið undir því, að þess konar hlut- ir og einkenni komi á stöku stað annars staðar fyr- ir — það þurfti hann ekki að segja mjer —, held- ur hitt, hvernig þeir sjeu og hvernig þeir komi fyrir; þess vegna er tölvísis-taflan á bls. 111—112 svo gjörsamlega þýðíngarlaus, að jeg er í vafa um, 1) tímbr. ritgjörð mína í Letterstedtska tímaritinu (*Nord. tidskr. f. litt., vetenskap och konst) 1893, s. 550 osfrv. 2) Sjá Háttatal Snorra 71. visu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.