Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 66
66 Iiesta, naut, geitur og svín o. s. frv., o. s. frv. FJ. segir víst, að alt þetta sje ekki sjerstaklega ís- lenskt, heldur líka norskt, og það er satt. Hann leggur raikla áherslu á það, að i Eddukvæðunum komi hvergi neitt firir, sem sje sjerstakt firir Island, enn ekki til í Noregi, og að alt af, þar sem eitthvað sjerstakt komi firir, þá sje það sjerstakt firir Noreg enn ekki firir ísland. Hjer kemur það berlega í ljós, að það er ekki satt, sem hann segir, að hann skoði málið óvilhalt frá báðum hliðum, eða standi með annan fótinn á Heklutindi enn hinn á Dofra- fjalli líkt og risinn ifir hafnarminnið í Rhodos. Hann stendur að vísu með annan fótinn á Dofrafjalli, enn hinn — nær ekki út ifir skerjagarðinn norska. Hefur hann nokkurn tíma hugsað um, hvað i náttúrunnar ríki er sjerstakt firir ísland og ekki til í Noregi? Hann veit þó víst, að náttúra Noregs er miklu auðugri og fjölskrúðugri að tegundum enn náttúra Islands. Hvítabjörninn kemur stöku sinnum hingað; hann mun varla koma firir í Noregi, enn þar er nftur viðbjörninn. Þegar þetta er frá skilið, þá er varla það ti]. í díraríkinu eða plönturíkinu hjer á landi, að minsta kosti sem nokkuð ber á, að það sje ekki líka til í Noregi. Jeg hef borið þetta mál undir dr. Þorvald Thóroddsen, og kveðst hann vera mjer alveg samdóma um það, að öll íslensk dír og plöntur, sem ætlast má til að fornmenn hafi þekt, sjeu sameiginleg firir Island og Noreg, þegar hvítabjörninn sje undan skil- inn. Hvernig getur þá FJ. ætlast til, að nokkur planta eða dír, sem sje sjerstaklega einkennilegt firir ísland, komi firir I Eddukvæðunum, þegar slíkt er ekki til? Hann kemur hjer með eitt dæmi, sem sínir ljóslega, hversu einstrengingslega hann hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti - fyrri hluti (1895)
https://timarit.is/issue/178775

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Hvar eru Eddukvæðin til orðin?
https://timarit.is/gegnir/991004178859706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti - fyrri hluti (1895)

Aðgerðir: