Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 16
16 á sama máli um, að sú mynd sje mjög nærri sanni. Það er að minsta kosti eingin önnur til. Ef nú þessi mynd er ekki þýðíngarlaus með öllu og ef nokkuð má af henni ráða, get jeg með aungu móti fundið þar neitt hvorki í orði nje verki, sem sýni,. að það sje líklegt eða ekki ósennilegt, að önnur eins kvæði og goðakvæðin hafi orðið þar til. Slíkur skáldskapur verður ekki til af sjálfum sjer; það verða að liggja drög til hans annaðhvort í anda mannsins (trúnni) eða sögu þjóðarinnar; hvor- ugt íinn jeg á íslandi, en hvortveggja í Norvegi. BMO hefur skýrt frá mínum skoðunuin (s. 5—7) og get jeg vísað til þess, þótt framsetníngin sje ærið stutt. eins og nærri má geta. Það sem BMO telur upp á bls. 7—11 er ærið þýðíngarlaust í þessu máli og mart af því sem þar stendur hef jeg sjálfur sagt; en það er rjett sem jeg segi, að höfðíngjakvæði, h i r ð skáldskapur Íslendínga hefst ekki fyr en um 950; Egill var aldrei hirðskáld.1 BMÓ segir, að þjóðir, sem hafi verið »hneptar i dróma«, sje ekki vanar að yrkja fögur ljóð, og á hann við Norðmenn, eftir að Haraldur var búinn að vinna Noreg og svifta bændur óðalsrjetti sínum, auk þess sem »allir hinir bestu menn hafi verið flúnir úr landi eða beygt sig undir ok Haralds«, og að skáldin sjeu lik saungfuglunum osfrv. Öllu þessu verð jeg alveg að mótmæla. Ok Haralds 1) í>ar sem BMÓ segir að »öll alþýða.. haíi feingist vib skáldskap í viðlögumi (s. 10) og vill sanna það með n í ð i n u um Harald blátönn, verður hann að gœta að því, ab þar stendur, að yrkja skyldi niðvísu f y r i r nef hvert; þar stendur ekki, að hver maður skyldi yrkja, heldur gat einn ort fyrir marga. Það er óþarii að leiða meira út úr orðunum en þau segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.